Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Svara

Höfundur
Dr.Dingdong
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 21. Ágú 2012 22:33
Staða: Ótengdur

Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Póstur af Dr.Dingdong »

Ég hef oftal ent í þessu; séð vél til sölu heima og ákveðið að Googla hana en ekkert hefur komið upp.

Sem dæmi þessi: http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

Veit einhver ástæðuna?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Póstur af GuðjónR »

Lítið mál að googla þetta...
Fann sniðugt url þegar ég googlaði .... http://www.odyr.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Póstur af KermitTheFrog »

Tölvutek er umboðs- og dreifingaraðili fyrir Packard Bell á Íslandi og eru flestar tölvurnar smíðaðar sérstaklega eftir okkar óskum. Það skýrir hvers vegna þú finnur ekkert um hana á Google.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Póstur af AciD_RaiN »

GuðjónR skrifaði:http://www.odyr.is
uhh what?? :popeyed
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Póstur af GuðjónR »

AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:http://www.odyr.is
uhh what?? :popeyed
Já datt á þetta fyrir tilviljun þegar ég var að googla tölvuna, vissi ekkert af þessu léni :D

Höfundur
Dr.Dingdong
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 21. Ágú 2012 22:33
Staða: Ótengdur

Re: Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Póstur af Dr.Dingdong »

KermitTheFrog skrifaði:Tölvutek er umboðs- og dreifingaraðili fyrir Packard Bell á Íslandi og eru flestar tölvurnar smíðaðar sérstaklega eftir okkar óskum. Það skýrir hvers vegna þú finnur ekkert um hana á Google.
Ah, það skýrir þá líka hví ég fann ekkert á sínum tíma um Medion vélarnar sem BT seldi. Takk f svarið.
Svara