Logitech Z-5500

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Logitech Z-5500

Póstur af HR »

Sælir vaktarar,

Ég var að hugsa um að skipta út Z-5500 kerfinu mínu fyrir studio monitora ef ég fæ gott verð fyrir það. Fyrir þá sem ekki þekkja til er þetta eitt allra besta 5.1 tölvu hljóðkerfi sem verið hefur í framleiðslu. Það er rúm 500 wött og skartar THX vottuðum monitorum og sub. Kerfið er alveg æðislegt í bíómyndaáhorf ásamt því að fara vel með tónlist. Hægt er að tengja allan andskotann við þetta en fyrir utan að taka við 5.1 úr tölvu býður kerfið upp á ljósleiðara, RCA og náttúrulega AUX.

Specs:
Output Power: 505W RMS
Setup: 4xSatellite 62W, 1xCenter 69W, 1xSubwoofer 188W 10"
Tíðnissvið: 33 - 20000 Hz
Annað: Fjarstýring fylgir, hægt að festa upp á vegg.

Verð: 65.000 kr.
Skoða öll raunhæf tilboð. Engin skipti. Vinsamlegast sendið tilboð í Einkapósti.

Mynd

Kveðja,
Hörður
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af djvietice »

AntiTrust var að selja á 35þ :evillaugh
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af HR »

djvietice skrifaði:AntiTrust var að selja á 35þ :evillaugh
Rosalega er það lítill peningur fyrir þetta kerfi. Var eitthvað bilað í því? :S
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af djvietice »

nei :sleezyjoe
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af Magneto »

Ég held að þetta sé svona eiginlega nýrri týpan, eða sú sem er tekin við og hún er á 80þ. http://buy.is/product.php?id_product=9209095

Svo ef maður tekur 30% af því þá er það 56þ.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af vesley »

Magneto skrifaði:Ég held að þetta sé svona eiginlega nýrri týpan, eða sú sem er tekin við og hún er á 80þ. http://buy.is/product.php?id_product=9209095

Svo ef maður tekur 30% af því þá er það 56þ.

Nýrri týpan fær ekki jafn góða dóma.

Sama með Z-2300.
massabon.is
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af djvietice »

vesley skrifaði:
Magneto skrifaði:Ég held að þetta sé svona eiginlega nýrri týpan, eða sú sem er tekin við og hún er á 80þ. http://buy.is/product.php?id_product=9209095

Svo ef maður tekur 30% af því þá er það 56þ.

Nýrri týpan fær ekki jafn góða dóma.

Sama með Z-2300.
z-2300 bara 2.1 :baby
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af lollipop0 »

Hvað er hún gömul?
Hún kom fyrst út 2006 held ég
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af vesley »

djvietice skrifaði:
vesley skrifaði:
Magneto skrifaði:Ég held að þetta sé svona eiginlega nýrri týpan, eða sú sem er tekin við og hún er á 80þ. http://buy.is/product.php?id_product=9209095

Svo ef maður tekur 30% af því þá er það 56þ.

Nýrri týpan fær ekki jafn góða dóma.

Sama með Z-2300.
z-2300 bara 2.1 :baby

Þú segir fréttir.

Z623 átti að koma í stað Z-2300.
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af HR »

Já hef einmitt heyrt það að nýja týpan sé ekki jafn skemmtilegur performer. Ég tók samt sem áður með í reikninginn að z906 væri að kosta út úr búð 90k. Annars eru þessi kerfi út að fara á 380 USD notuð á ebay, ég prufaði að umreikna það í íslenskar krónur miðað við gengi dagsins og 10k frakt. 380 * 120 + 10.000 * 1,35 + VSK = ca. 90k. Held því að 65 kall fyrir þetta módel sé hóflega stillt upp þó ég skoði öll tilboð :)

Annars er kerfið um 4 ára gamalt. Hafa skal þó í huga að það hefur alltaf verið skrúfað upp á vegg svo það sér ekki á því. Einnig bý ég í fjölbýli svo það er sjaldan sem maður fær tækifæri til þess að keyra það almennilega, sem er einmitt ástaðan fyrir því að ég vil frekar fara í studio monitora, hef ekkert að gera við öll þessi wött :P Ég fékk félaga minn sem vinnur sem tæknimaður hjá Exton til að prófa kerfið og gaf hann því topp einkunn :happy
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af ZoRzEr »

Er sjálfur með svona kerfi frami í stofu sem Xbox / PS3 kerfi. Hef átt það í rúm 2 ár. Í önnur 3 ár á undan því átti ég Z-680 frá Logitech, sem er pabbi Z-5500.

Í stuttu máli, þetta kerfi er besta tölvuhátalarakerfi sem fæst. Synd hvað Logitech á erfitt með að gera jafn vandaða græjur og Z-5500 / Z-2300 / Z-680.

Sá sem kaupir verður ekki svekktur.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af DJOli »

myndi mjög svo skoða það að kaupa þetta kerfi ef ég væri ekki með kerfi með sub.
Er reyndar með 3x250w subs :P
gangi þér annars vel með söluna.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af HR »

Upp fer hann!

P.s. Þó nýja útgáfan af kerfinu sé fáanleg á íslandi fyrir 90k (Z906) þá hefur sú gerðin ekki fengið eins góða dóma og sú eldri og kemur t.d. ekki með festingum á veggi. Þær fylgja með Z-5500 ;)
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af worghal »

úff, er með hann beinstífann!
ef ég væri ekki að kaupa mér nýjann kassa þá tæki ég þetta.

viltu kanski slétt skipti á http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=48117" onclick="window.open(this.href);return false; [-o< :?:
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af HR »

worghal skrifaði:úff, er með hann beinstífann!
ef ég væri ekki að kaupa mér nýjann kassa þá tæki ég þetta.

viltu kanski slétt skipti á http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=48117" onclick="window.open(this.href);return false; [-o< :?:
Haha því miður, mig vantar reyndar hjól en bara ekki þessa gerð, bara eitthvað þæginlegt í vinnuna.
En þér er velkomið að vera í bandi við mig ef þér tekst að selja hjólið ;)
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Kalli9900
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Ágú 2011 08:44
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500

Póstur af Kalli9900 »

Vissulga er þetta fræabært sett enda hef ég átt 2 stk en það er ófáanlegir allir varahlutir í þetta og ég er á ctrl modul no 2(logitech framleiðslu vandamál)ég er í logitech klúbbnum og hef verið í sambandi við þessa gaura í belgíu og það er ekki séns að fá neitt í þetta sem bilar.

Eftir að hafa rekið mig á þennan vegg og hef fjárfest í 2 stk svona tækjum þá væri ekki óvitlaust að hafa vara-sett til að geta púslað saman í framtíðinni en þetta er (að mínu mati ansi mikið yfir markaðsvirði) en ef þú ert til í að selja settið á talsvert viðráðanlegra verði þá endilega sendu pm.

Góðar stundir.
Svara