Færa Steam leiki á milli tölva?

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Færa Steam leiki á milli tölva?

Póstur af HalistaX »

Eins og margir er ég búinn að vera að nýta mér Steam tilboðin. Keypti m.a. Oblivion, Crysis, Terraria ofl.. Núna langar litla bróður mínum að spila amk þessa þrjá og fyndist mér bara sóun á niðurhali(3g) að downloada leikjunum í tölvuna hjá honum og spila þá með mínum account. Svo ég spyr: Er möguleiki á því að henda leikjunum inn á flakkara og svo yfir á tölvuna hans og spila þá síðan með mínum account í staðin fyrir að downloada þessum 20+ GB uppá nýtt?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Færa Steam leiki á milli tölva?

Póstur af zedro »

Copy the game folder (steamapps\account name\game folder\) to the directory of another account (steamapps\account name 2\) and log-in. I think it'll still say it's not installed, but the when "downloading" it should recognise the files are there and the "download" should finish almost instantaneously.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Færa Steam leiki á milli tölva?

Póstur af Baldurmar »

Mæli samt frekar með að gera backup af hverjum og einum leik í steam, þá áttu þau líka bara og þarft ekki að sækja leikinn aftur.
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Færa Steam leiki á milli tölva?

Póstur af braudrist »

Hægri-smellir á einhvern leik í Steam Library og velur 'backup files'. Hakar síðan við leikina sem þú vilt taka backup af. Þú getur meira að segja valið hversu stórar backup skrárnar verða; 640MB (CD), 4.7GB (DVD) eða custom.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

doc
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 02:05
Staða: Ótengdur

Re: Færa Steam leiki á milli tölva?

Póstur af doc »

http://www.youtube.com/watch?v=xVwgtPDn0aU" onclick="window.open(this.href);return false; :happy
MS Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz Sandy Bridge 32nm Technology
RAM 8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (9-9-9-24)
Motherboard MSI Z77A-GD65
Graphics BenQ G2750 (1920x1080@60Hz)1023MB GeForce GTX 550 Ti (MSI)
Svara