Ég tékkaði á "Kaup á nýjum kassa" þráðinn en fann þar ekki það sem ég var að leita að. En ég er að p´æla í nýjum kassa. Er ekki alveg að fíla þennan sem ég er með núna. En það sem mig vantar: Flottur í útliti (helst Silfur/Svartur), Ekki dragon-stærð (Þarf að vera auðvelt að færa og vera léttur), Helst vera með svona fyrir þar sem geisladrifin fara úr (Er með tvö hvít og það fer ekki vel við Silfur/Svart), Helst kosta 15þús og undir (staurblankur

), og síðast en ekki síst, mjög gott loftflæði! Þarf ekki endilega að vera með glugga á hlið, en samt er ég ekkert á móti því. En ef það er gluggi á hlið, þá vil ég helst hafa viftu á glugganum. Ó, og ég á Aflgjafa, þannig að hann er ekki þarfur, en hann má vera. Ég var að pæla í þessum:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=212
Einhver reynsla af honum?
Edit: Eða þennan?
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=859
En annað edit: Ætli það sé hægt að fá þennan án Aflgjafa? Og hvað ætli hann kosti, þá?
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... n%20Silver
Ætti kannski að hætta að gera edit: eða þessi?
http://www.computer.is/vorur/4434
Ok. Síðasta edit! Lofa!!: Dálítið mikið að pæla í þessum. En ódýra verðið er að láta mig fá efasemdir... En hann er flottur
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... X%20Deamon