Hjálp með fartölvukaup

Svara

Höfundur
gvendur4
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 20. Des 2009 15:53
Staða: Ótengdur

Hjálp með fartölvukaup

Póstur af gvendur4 »

Ég er að fara kaupa mér fartölvu fyrir skólann og hef verið að skoða þessa hér :

http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

Vitið þið um einhvern betri kosta á sama verði (Max. 130000)

Límband
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 02. Ágú 2012 14:14
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með fartölvukaup

Póstur af Límband »

Ertu að spá í þessu fyrir leikina?

Myndi annars mæla með þessari, þrusu góð fyrir peninginn:
http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
gvendur4
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 20. Des 2009 15:53
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með fartölvukaup

Póstur af gvendur4 »

Límband skrifaði:Ertu að spá í þessu fyrir leikina?

Myndi annars mæla með þessari, þrusu góð fyrir peninginn:
http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta var einmitt tölvan sem ég var að pæla í ... Hef óvart copyað vitlaust.

En annars er þetta ekkert sérstaklega fyrir leiki, þarf bara að vera nóg til að forrita, glósa og eyða tíma í löngum götum
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með fartölvukaup

Póstur af lollipop0 »

http://www.aha.is/intel-fartolva?utm_so ... 153b0e3321" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi er málið! og sitja SSD :happy
80Þ fyrir tölva
20Þ fyrir SSD
100Þ :megasmile
en tilboði enda eftir 2 dagar ](*,)
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5
Svara