vandræði með MW3 PS3 :dissed

Svara

Höfundur
TheAronGisli
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 19:48
Staða: Ótengdur

vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af TheAronGisli »

Ég á í vandræðum með Call Of Duty Modern Warfare 3. Þegar ég er komin með allt á hreinu og allt spilast vel, ekkert lag né neitt. Svo þegar að ég er komin í ''find game'' þá íti ég á það og þá velur maður hvernig tegund af stríði maður velur, og hvaða stríð sem ég vel kemur eitthvað '' free downloadable...'' eitthvað þannig og það eru tveir valmöguleikar YES or NO ef ég íti á YES þá er eins og það sé að loudast svo kémur bara eitthvað '' the service is not available in your country/region '' þá smelli ég á OK og þá kemur maður í Main Menu'ið og það er ekki netið niðri og þegar ég fer í ''campain'' þá er allt í fínasta lagi! það hlítur að vera einhvað að online'inu,, ég á online kall '' TheAronGisli '' heitir online kallin..... Hefur einhver hugmynd um hvernig maður lagar þetta? ef svo er sendu póst í ragna@hafnarfjordur.is eða skrifaðu athugasemd.. vona að þetta lagast soon :dissed
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af worghal »

búðu til breskann PSN aðgang á nýjum user á tölvunni.
farðu í leikinn þangað til þetta free download kemur upp.
download.
????
profit.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

jonbk
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af jonbk »

farðu með þetta vandamál á psx.is ! færð örugglega svör þar

Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af Rúnar »

Ertu ekki bara að reyna að komast inn í "stríð" sem fylgja Elite pakkanum? Þarft að downloada því og verður að vera með USA eða UK user account. Ef þú reynir það með íslenskum account færðu alltaf "This is not available in your region"

Höfundur
TheAronGisli
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 19:48
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af TheAronGisli »

takk skal reyna það :)

Höfundur
TheAronGisli
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 19:48
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af TheAronGisli »

en worghal, þarf ég þá að byrja allt uppá nýtt í online?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af worghal »

TheAronGisli skrifaði:en worghal, þarf ég þá að byrja allt uppá nýtt í online?
nei, þú notar bara þennn aðgang til að ná í þetta.
þetta patchar upp leikinn á alla aðganga þannig þegar þú ert búinn að downloada þessu dóti þá ferðu aftur á aðal aðganginn þinn og heldur áfram að spila :happy

ég geri þetta mikið með leiki sem þarf að setja inn kóða til að unlocka online. þá þarf að fara í psn store og ná í einhvern 50kb unlock fæl. fer svo aftur á íslenska aðganginn og spila :)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
TheAronGisli
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 19:48
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af TheAronGisli »

takk!!

Höfundur
TheAronGisli
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 19:48
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af TheAronGisli »

en worghal, get ég þá deletað aðgangum sem ég downloada þessu dæmi?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af worghal »

af hverju þarftu að deleta honum?
er ekki fínt að vera með einn aðgang til að downloada?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
TheAronGisli
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 19:48
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af TheAronGisli »

worghal, ég gerði þetta allt buði til nyjan online kall, og þetta virkar en.. þegar þetta er komið kemur einhvað Playstation Store.. ](*,)
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með MW3 PS3 :dissed

Póstur af worghal »

já, þarft að ná í þetta gegnum psn store, þetta er ekki þessi staðlaða uppfærsla.
náðu bara í þetta á breska aðganginum og farðu svo aftur í leikinn á íslenska aðganginum þegar þú ert búinn að downloada.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara