Hvað finnst ykkur um HP pavilion zd7000 series?

Svara

Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Hvað finnst ykkur um HP pavilion zd7000 series?

Póstur af einarsig »

HP pavilion zd7000 series

specs :

3.0 ghz HT
17" widescreen
512 ddr 333mhz kubbur
80gb 5400 rpm diskur
go fx 5200 64mb ddr (hefði tekið 5600 128mb en var ekki til)
media slot fyrir öll helstu kortin (who cares ;)
dvd-rw 2x eða 4x veit ekki
harman/kardon hátalarar ... ekkert dósahljóð í þessu
54 mps 802.102g staðall
4 x usb 2.0
infrared
touchpad mús með skroll dæmi á... (heví þægilegt)
svhs out

man ekki eftir fleiru sem er e-ð stórmerkilegt

en hvað finnst ykkur um þessa vél ? hvað væruð til í að púnga út fyrir svona vél á íslandi út úr búð ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

wow, über tölva, en líka pottþétt über-verð :)

örninn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 21:47
Staða: Ótengdur

Póstur af örninn »

Pavilion P4 2.8GHz Wireless G Notebook Model - ZV5100 Series


Intel ® Pentium ® 4 processor 2.8GHz 533MHz with 512KB L2 Cache
Memory
512MB DDR SDRAM (2 x 256MB) at 333MHz
Maximum Memory 1280MB DDR SDRAM (1 x 256MB, 1 x 1024MB)

Accessible Memory Slots
1

Video Graphics and Video Memory Memory
ATI MOBILITY™ RADEON™ 9000 IGP with 128MB DDR (shared)

Hard Drive
60GB enhanced-IDE hard disk drive (4200rpm)

Multimedia Drive
DVD-ROM/CD-RW Combo

Display
15.4" WXGA TFT wide viewing angle (1280 x 800) display

Network Card
Integrated 10/100BASE-T Ethernet LAN (RJ-45 connector)


Wireless Option
54g™ Integrated 802.11 b/g Wireless LAN LAN


Fax/Modem
Integrated v.90/v.92 56KB modem (RJ-11 connector)


Audio
16-bit Sound Blaster® Pro-compatible audio

Internal Harman Kardon speakers

AC audio link

Volume control button and mute button

Keyboard
101-key compatible

Pointing Device
Touch Pad with On/Off button and dedicated vertical Scroll Up/Down


PC Card Slots
1 Type I/II 32-bit card bus (also supports 16-bit)

External Notebook Ports
3 Universal Serial Bus (USB) 2.0
1 Parallel SPP/ECP standard interface
1 headphone-out
1 microphone-in
1 VGA (15-pin)
1 TV-Out (S-video)
1 RJ-11 (modem)
1 RJ -45 (LAN)
1 notebook expansion port

Dimensions
11.18"(L)(w/out hinge) to 11.59" (L)(w/hinge) x 14.25"(W) x 1.8"

Weight
7.9 lbs lbs(m)

Security
Kensington MicroSaver lock slot

Power-on password

Accepts 3rd party security lock devices

Power
120W AC adapter

8-Cell Lithium-Ion battery


Haldiði að það se eitthvað varið i þessa tölvu.. ?
Ég var að spá þarf maður að breyta spennunni sem tölvan tekur inná sig í fartölvum lika eins og á borðtölvunum þ.e.a.s ef maður er að kaupa frá the U öö S öö A ahh! en er þessi ekki alveg í lagi.. ég ætla bara að vara ykkur við, ég mun pósta inn svona postum á næstunni bara til að fá ykkar álit á viðkomandi tölvu, já eða alveg þangað til að mar fær ser fartölvu ! :D
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Þetta er ekkert lappi lengur :P
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er nokkuð l íklegt að spennubreytirinn ráði við 110-240v 50-60Hz
"Give what you can, take what you need."

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Rosaleg stærð á þessu, hvað er sett á gripinn ?
Og hvað er hún þung ?
Hlynur
Svara