Nýtt MOD á spjallinu

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýtt MOD á spjallinu

Póstur af GuðjónR »

Var að bæta við nýju moddi, mjög sniðugt að mér finnst.
Það virkar þannig að ef þú sendir PM á annan notanda og hann er með stillt á email notify þá fær hann ekki bara tölvupóst um að það sé nýtt PM heldur sér hann líka hvað er í PM inu :)
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt MOD á spjallinu

Póstur af Tiger »

:happy
Mynd
Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt MOD á spjallinu

Póstur af Örn ingi »

Það er töff þá fær maður svar við p.m beint í símann. Wery nice !


Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Tech Addicted...
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt MOD á spjallinu

Póstur af SolidFeather »

Svona er nú tæknin í dag mögnuð, öss.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt MOD á spjallinu

Póstur af mundivalur »

Ég bara nauu MOD eitthvað æði humm bara skilaboð ururrrrr eins gott að það verði litríkir stafir :guy
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt MOD á spjallinu

Póstur af GuðjónR »

hahahaha það er til "litríkir" stafir MOD .... en ég held við fengjum fljótt leið :)
Núna færðu PM ið þitt beint í tölvupóstinn, þarft því ekkert endilega að logga þig inn til að sjá hvað er verið að senda þér.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt MOD á spjallinu

Póstur af KermitTheFrog »

Er það bara ég eða eru póstar hættir að vera á hvítum og gráum bakgrunn til skiptis?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt MOD á spjallinu

Póstur af GuðjónR »

KermitTheFrog skrifaði:Er það bara ég eða eru póstar hættir að vera á hvítum og gráum bakgrunn til skiptis?
Þetta þarf að fixa, teysti á appel að hjálpa mér með það því hann veit hvar í styles kóðinn er.
Hann er búinn að vera lítið online, mikið að gera hjá honum.

Ég get breytt þessu til baka en þá verður forsíðan (recent topics) líka röndótt ...og headerinn (gráa boxið) fer í klessu.
En þetta verður fixað mjög fljótlega.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt MOD á spjallinu

Póstur af pattzi »

Þetta er bara snilld;-)

Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Svara