Tölva til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Staða: Ótengdur

Tölva til sölu

Póstur af Darknight »

Sælir,


Kassi: Cooler Master Centurion 5
Móðurborð: Gigabyte GA-P35-DS3
Minni: Mushkin Silverline 4GB í 2x2GB kit
Örgjörvi: Intel Core2Duo E7500 2.93GHz með Spire kælingu.
Skjákort: XFX 8800GTS 320MB
Aflgjafi: Inter-tech 700W - nýr
DVD drif: Svartur DVD brennari SATA.
Diskur: 250GB Seagate

hef þessa vél, ég hef verið óduglegur að koma inn nýlega, afsakið enn ég hef verið i deilum með netið mitt. ég er að fara erlendis og væri til í smá auka pening með mér, ég vill selja þessa vél á 20þ eða besta boð. ég fer út 22 og vill selja hana fyrir það.

skjákortið er bilað, er hægt að nota það til að setja vélina upp etc, semsagt það kemur mynd enn eru truflanir á því. Það þarf að setja nýtt kort í hana. ég mundi annars vera selja hana á barnalandi fulluppsetta, enn sel ykkur hana frekar því ég hef ekki tíma því ég er að fara erlendis í frí.
Svara