Minnis vandamál

Svara

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Minnis vandamál

Póstur af gulligu »

'Eg er með Abit an7 móðurborð amd3000xp 400fsb og 400 mhz minni 2x512 en minnið er bara að keyra á 333 hvernig get ég stilt þetta?
Síðan þetta Uguru dæmi í windows það er ekkert að virka þótt ég færi Ext.clock einungisum 1 kannast einhver við það?
Og hvernig er þetta með Agp/pci lock er það bara á eða?
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

Er enginn sem kann soldið á Abit An7 borðið ég veit að þetta tilheyrir ekki bara minnis flokknum bara vildi ekki vera að gera fullt af póstum.
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Hafðu AGP/PCI lock á ef þú ætlar að yfirklukka.
Prófaðu að fara í bios og tjekka á örgjörva stillingum (þar sem hægt er að stilla voltin) og sjá hvort FSB sé ekki á 400 mhz. Ég efast um að þú þurfir að stilla þetta manualt, með einhverjum jumper.

Svo þá er kominn tími til að : RTFM (read the fucking manual)
Hlynur
Svara