CPU hitastig, ABIT vs Asus

Svara
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

CPU hitastig, ABIT vs Asus

Póstur af Fletch »

Áhugaverð grein um munin á CPU temps milli móðurborða... (abit og asus)

Segir ansi mikið hve mikið er að marka Asus mælinguna að cpu hitinn er stundum lægri en hitinn á kæliblokkinni sjálfri!!!! :wink:

http://www.bleedinedge.com/reviews/abit ... ps_01.html

Fletch
Last edited by Fletch on Fim 24. Jún 2004 16:52, edited 1 time in total.
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

abit eru greinilega með mun betri mæla/mælingar aðferðir. þerra hitastig eru alltaf 95% rétt, meðan asus mælarnir eru að sýna alveg 20° lægra en raunhitinn er.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Enda er Abit stálið.
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Asus policy'an er eflaust, lets keep the users ignorant and happy!

fá eflaust færri support calls útaf hita!

ekki að ástæðulausu að stærri framleiðendur sýna ekki einu sinni hitastig (dell, hp, etc)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ef þið hafið skoðað Asus móðurborðin þá er hitamælirinn ekki upp við örgjörvann, hann er rétt undir honum og það er smá bil milli hans og neðri hlutann.

Mér þykir sniðugra þegar hitamælirinn er kominn inní örgjörvann. En ég er full viss um að mitt Asus móðurborð sýni rétt hitastig.

Var nýjasti bios í þessu borði, mér sýnist að það hefur verið algeng á P4P800 borðinu að það þurfi nýjan bios.

Asus ferðatölvan mín segist ganga í 100% performance á 70° c.
Mér þykir það bara andskoti mikið.
Hlynur
Svara