Er að leita að fartölvu

Svara

Höfundur
kristjanhelgi96
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 14. Ágú 2012 21:18
Staðsetning: Hfj
Staða: Ótengdur

Er að leita að fartölvu

Póstur af kristjanhelgi96 »

Sælir kæru spjall félagar ég er að leita að fartölvu á u.þ.b. 130 þúsund eg er með eina hér en ég veit ekki með örgjörvann hvað þýðir mobile?? http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 4-CM-84506

En semsagt mig vantar fartölvu með góða batterýsendingu , gott skjákort og ágætan örgjörva hún verður notuð í skóla og líka til þess að spila tölvuleiki en samt aðalega í skóla.
Ef þið eruð með einhverjar uppástungur þá meigið þið endilega pósta þeim Takk Takk.
Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að fartölvu

Póstur af CurlyWurly »

Mobile er bara merki um að þetta sé fartölvuörgjörvi, basic stuff..
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Höfundur
kristjanhelgi96
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 14. Ágú 2012 21:18
Staðsetning: Hfj
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að fartölvu

Póstur af kristjanhelgi96 »

Já okei en veistu eitthvað hvort að MD Trinity A8-4500M Quad Core 2.8GHz Turbo 4MB örgjörvinn sé góður eða ekki ?? nenni nefninlega ekki að vera að kaupa eitthvað sem ég sé eftir
Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að fartölvu

Póstur af CurlyWurly »

Kannekkert á fartölvuörgjörva en ég veit að þessi "Ax" tækni hjá AMD er eiginlega bara örgjörvi og skjákort sambyggt í stað þess að hafa það í sitthvoru lagi.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Höfundur
kristjanhelgi96
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 14. Ágú 2012 21:18
Staðsetning: Hfj
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að fartölvu

Póstur af kristjanhelgi96 »

já ok en er mikill munur á því að hafa þetta saman í staðin fyrir í sitthvoru lagi ?
Svara