Sælir félagar. Veit ekki hvort ég var búinn að pósta einhverju um þetta unit mitt en allavegana var ég að klára unitið. Datt í hug að einhverjir gætu nýtt sér þessa hugmynd á einhvern hátt
Það samanstendur af:
10l plastkassa úr rúmfatalagernum
Phobya DC12-260 dælu
Bitspower 1/2" barbed fittings
Ég þétti upp í eina gatið sem var hugsanlega ekki vatnsþétt á dælunni með fiskabúrakítti. Er svo með síu á inntakinu á henni og mjög fína síu á slöngunni sem kemur úr vatnskassanum. Svo skar ég bara göt í hliðina með dremel. Frekar einfalt dæmi en kemur sér afar vel
Mjög sniðugt! Ég hef einmitt verið að velta því fyrir mér hvort það sé ekki æskilegt að þrífa vatnskassana þegar maður tekur cpu/gpu blokkirnar í gegn
Fæ kannski þetta unit lánað hjá þér áður en ég hendi minni endanlega saman
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Eiiki skrifaði:Mjög sniðugt! Ég hef einmitt verið að velta því fyrir mér hvort það sé ekki æskilegt að þrífa vatnskassana þegar maður tekur cpu/gpu blokkirnar í gegn
Fæ kannski þetta unit lánað hjá þér áður en ég hendi minni endanlega saman