HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit

Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit

Póstur af AntiTrust »

hagur skrifaði:Aeon Nox.

Finnst það lang flottasta skinið sem ég hef séð og prófað.
Nokkuð sammála, er reyndar búinn að skipta yfir í Plex og er að nota Aeon á því og það kemur í raun flottara þar út og betur útfært á marga vegu.

Finnst reyndar Aeon MQ3 fallegra að mörgu leyti, aðeins meira shiny og advanced.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit

Póstur af hagur »

AntiTrust skrifaði:
hagur skrifaði:Aeon Nox.

Finnst það lang flottasta skinið sem ég hef séð og prófað.
Nokkuð sammála, er reyndar búinn að skipta yfir í Plex og er að nota Aeon á því og það kemur í raun flottara þar út og betur útfært á marga vegu.

Finnst reyndar Aeon MQ3 fallegra að mörgu leyti, aðeins meira shiny og advanced.
Smá misminni hjá mér, er einmitt með Aeon MQ3 núna. ÞAÐ er flottast :happy

einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Staða: Ótengdur

Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit

Póstur af einsii »

Annars eru xbmc commander fyrir ios á ipad eða xbmc remote frá xbmc team á android bestu fjarstýringarnar.

Við erum með þetta á báðum símunum okkar, ipadinum og öllum ios tækjunum og fjarstýringin aldrei týnd. Allavega ekki allar :)

Sjálfur nota ég nettasta antec kassann sem ég fann hjá tolvutek sem htpc/file server og er mjög sáttur bara. Hann var með burstað ál að framan en ég málaði hann glans svartann og hann blandast ágætlega inn í stofuna.

http://db.tt/Mo4K0pjD
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit

Póstur af starionturbo »

Aeon MQ3 er besta skinnið, líka útaf það er svo asskoti customize-able.

Ég keyri mína XBMC uppsetningu á Windows 7 til bráðabirgða, þangað til ég get fært vélina inní þvottarhúsið hjá mér og þá fæ ég mér Pivos XIOS DS inn í stofu sem media render.

Mynd

Er pínu hræddur við að þetta sé android og ég geti ekki gert custom hluti við þetta, spurning um að fara frekar í barbone mini-pc
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Staða: Ótengdur

Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit

Póstur af Örn ingi »

Hvaða episode scraper er bestur?
Tech Addicted...
Svara