Kaup á nýjum kassa

Svara
Skjámynd

Höfundur
Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Kaup á nýjum kassa

Póstur af Demon »

Núna er ég búinn að vera með sama kassan ansi lengi og kominn tími til að skipta, held ég sé búinn að vera nota hann síðan ég var með 350mhz tölvu í honum.(currently 2500xp)

En þá vantar mig upplýsingar, hvaða kassar eru að meika það í dag?
Það sem ég pæli aðallega í er loftflæði í kassanum og að það sé þægilegt að skipta um t.d. harða diska og þægilegt að tengja þá.

Gluggi á hliðinni og neon ljós er eitthvað sem að ég er ekki að fíla, að minnsta kosti alls ekki ef ég gerði það ekki sjálfur.
Mér vantar bara svona plain kassa, hvaða kassar eru bestir í það?
Dragon?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ég myndi ekki mæla með Dragon, finnst leiðinlegir þessi CD sleðar, drifin eiga það til að titra óstjórnlega hjá mér og þá þarf ég að taka þau aðeins úr, síðan er ekki hægt að festa HD demparana frá Task.is á sleðana nema borga auka göt á þá. Síðan eru einhverjar svona smellur fyrir aukaviftur, sem að gerir það erfiðara að festa gúmmískinnur sem eiga að dempa titring og erfiðara að festa viftufilter. Síðan finnst mér kassarnir soldið dýrir.
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Bestu kassarnir í dag eru frá Antec og Lian-Li samkvæmt God Himself

Ég var að kaupa mér Antec Sonata kassa um daginn og ég er útúr sáttur með hann.
Áður var ég með Lian-Li PC65 ál kassa, en mér fannst of margar viftur vera í honum :-(

ganjha
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 18:39
Staða: Ótengdur

Póstur af ganjha »

Bara bíða þangað til þessi kassi verður í sölu á klakanum.
http://www.zalman.co.kr/eng/product/vie ... 4&code=020

Mun ekki kosta nema 140.000 :oops:
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Góðannnnnnn daaaaaaaaaaaaaaaaginn.
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

ganjha skrifaði:Bara bíða þangað til þessi kassi verður í sölu á klakanum.
http://www.zalman.co.kr/eng/product/vie ... 4&code=020

Mun ekki kosta nema 140.000 :oops:
Ég ætla einmitt að kaupa mér einn svona!!!!!
Bara ca. 100.000 krónur! :P :P :P
Skjámynd

Höfundur
Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

Jakob skrifaði:Bestu kassarnir í dag eru frá Antec og Lian-Li samkvæmt God Himself

Ég var að kaupa mér Antec Sonata kassa um daginn og ég er útúr sáttur með hann.
Áður var ég með Lian-Li PC65 ál kassa, en mér fannst of margar viftur vera í honum :-(
Lian kassinn í reviewinu lítur vel út, en ég sé ekki neinn selja þennan á íslandi.
Antec P160 er hinsvegar til í Boðeind
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Prófaðu bara að hringja í þessar helstu búðir sem bjóða uppá einhverja þjónustu... Tölvulistinn, Task, Boðeind, Start.is eða Tölvuvirkni.
Og athugaðu hvort þeir geti ekki útvegað / sérpantað þennan Lian-Li kassa ef þú hefur áhuga á honum.

Pectorian
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pectorian »

Hér er kassinn sem ég var að fá mér
http://www.tomshardware.com/howto/20030 ... ew-23.html

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=701
Þetta er ágætis kassi
ég er allavega ánægður :8)
Skjámynd

Höfundur
Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

Jakob skrifaði:Prófaðu bara að hringja í þessar helstu búðir sem bjóða uppá einhverja þjónustu... Tölvulistinn, Task, Boðeind, Start.is eða Tölvuvirkni.
Og athugaðu hvort þeir geti ekki útvegað / sérpantað þennan Lian-Li kassa ef þú hefur áhuga á honum.
Var svona mest hrifinn af honum og Antec P160 og fyrst Antecinn var til þá skellti ég mér bara á hann í Boðeind.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Antec Sonata fær góða dóma
Svara