Android 4.0 fyrir S2 update?

Svara

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Android 4.0 fyrir S2 update?

Póstur af Gilmore »

Er ekki hægt að updeita Samsung S2 símann fyrir ICS 4 með því að fara í settings og gera hugbúnaðarupdate í símanum án þess að þurfa að roota?

Ég veit að þetta er hægt í Noregi t.d. þekki fólk þar sem hefur gert þetta án vandræða. En þetta virðist ekki virka hjá mér, kemur bara no update available.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 fyrir S2 update?

Póstur af chaplin »

Mig minnir að ég hafi sótt þennan pakka - hann er víst hannaður fyrir norðurlöndin og virkaði fínt hjá mér í þann stutta tíma sem ég notað hann.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 fyrir S2 update?

Póstur af Haxdal »

ég uppfærði minn S2 í ICS bara með því að tengja hann með usb snúru við tölvuna og keyra update tólið. Minn er ekki rootaður.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 fyrir S2 update?

Póstur af Swooper »

...Af hverju ekki að roota bara?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 fyrir S2 update?

Póstur af hfwf »

Veit ekki til þess að OTA virki hér heima. En annars er bara tengja hann með usb og vera búnað ná í forritið "kies" og uppfærir í gegnum það. Þetta er afskaplega auðvelt fyrir nýliðana. ATH eitt uppfærsla eyðir öllum sms/mmsum og tengiliðum(eru venjulega geymdir hjá google þannig ekkert mál) og einnig öllum apps.

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 fyrir S2 update?

Póstur af Gilmore »

Ég nenni ekki einhverjum æfingum með því að roota, þetta er líka sími konunnar þannig að hún verður ekkert hress ef ég skemmi eitthvað.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 fyrir S2 update?

Póstur af audiophile »

Sæktu bara Kies, það er official Samsung forrit til að uppfæra síma og taka backup og þannig.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 fyrir S2 update?

Póstur af intenz »

audiophile skrifaði:Sæktu bara Kies, það er official Samsung forrit til að uppfæra síma og taka backup og þannig.
+1

Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 fyrir S2 update?

Póstur af mercury »

og fór bara í einhvað update í símanum fyrir einhverju síðan og hann er í 4.0.3
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara