Nýr SII vs notaður SIII

Svara
Skjámynd

Höfundur
jonbk
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Nýr SII vs notaður SIII

Póstur af jonbk »

Ég er að fara að kaupa mér síma og langar í bæði SII og SIII en get ekki alveg ákveðið. Nýr SII á 90 eða notaður SIII á 100, ég er svona meðalnotandi myndi ég segja og er mjög veikur fyrir nýjum hlutum (þ.e. nýtt úr kassa, ekki endilega nýjasta á markaðnum) en einnig svolítið veikur fyrir stærri skjá.

Hvort mynduð þið velja nýjan S2 eða notaðan S3 ? :-k
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Nýr SII vs notaður SIII

Póstur af Magneto »

Hvað er þessi S3 gamall ? Í hvernig ástandi er hann ?
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr SII vs notaður SIII

Póstur af Yawnk »

http://vefverslun.tal.is/vara/samsung-galaxy-s-ii" onclick="window.open(this.href);return false; Færð hann hér á 81 þús, held að hann fáist í Buy.is á 80 líka.
Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Nýr SII vs notaður SIII

Póstur af C3PO »

jonbk skrifaði:Ég er að fara að kaupa mér síma og langar í bæði SII og SIII en get ekki alveg ákveðið. Nýr SII á 90 eða notaður SIII á 100, ég er svona meðalnotandi myndi ég segja og er mjög veikur fyrir nýjum hlutum (þ.e. nýtt úr kassa, ekki endilega nýjasta á markaðnum) en einnig svolítið veikur fyrir stærri skjá.

Hvort mynduð þið velja nýjan S2 eða notaðan S3 ? :-k
S3 ekki spurning. Er ný búin að fá mer einn notaðan á svipaðan pening. Flottur sími og mjög hraðvirkur.
Skjárinn er geðveikur. Bùin að eiga S2 og iphone4S. Finnst batterýið duganótrúlega, þarf að hlaða hann 3 hvern daga miðað við hóflega notkun, ætlaði ekki að trúa þessu. Konan á S2 og hún þarf að hlaða sinn á hverju kvöldi.

Kv. D
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Nýr SII vs notaður SIII

Póstur af Magneto »

C3PO skrifaði:
jonbk skrifaði:Ég er að fara að kaupa mér síma og langar í bæði SII og SIII en get ekki alveg ákveðið. Nýr SII á 90 eða notaður SIII á 100, ég er svona meðalnotandi myndi ég segja og er mjög veikur fyrir nýjum hlutum (þ.e. nýtt úr kassa, ekki endilega nýjasta á markaðnum) en einnig svolítið veikur fyrir stærri skjá.

Hvort mynduð þið velja nýjan S2 eða notaðan S3 ? :-k
S3 ekki spurning. Er ný búin að fá mer einn notaðan á svipaðan pening. Flottur sími og mjög hraðvirkur.
Skjárinn er geðveikur. Bùin að eiga S2 og iphone4S. Finnst batterýið duganótrúlega, þarf að hlaða hann 3 hvern daga miðað við hóflega notkun, ætlaði ekki að trúa þessu. Konan á S2 og hún þarf að hlaða sinn á hverju kvöldi.

Kv. D
sammála því að þetta sé geðveikur sími :happy
en ég get ekki tekið undir þetta með batteríið... ég þarf að hlaða minn á hverju kvöldi :cry: það gæti líka verið vegna þess að ég er MJÖG mikið í honum, spila leiki og vafra netið hehe
Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Nýr SII vs notaður SIII

Póstur af C3PO »

Magneto skrifaði:
C3PO skrifaði:
jonbk skrifaði:Ég er að fara að kaupa mér síma og langar í bæði SII og SIII en get ekki alveg ákveðið. Nýr SII á 90 eða notaður SIII á 100, ég er svona meðalnotandi myndi ég segja og er mjög veikur fyrir nýjum hlutum (þ.e. nýtt úr kassa, ekki endilega nýjasta á markaðnum) en einnig svolítið veikur fyrir stærri skjá.

Hvort mynduð þið velja nýjan S2 eða notaðan S3 ? :-k
S3 ekki spurning. Er ný búin að fá mer einn notaðan á svipaðan pening. Flottur sími og mjög hraðvirkur.
Skjárinn er geðveikur. Bùin að eiga S2 og iphone4S. Finnst batterýið duganótrúlega, þarf að hlaða hann 3 hvern daga miðað við hóflega notkun, ætlaði ekki að trúa þessu. Konan á S2 og hún þarf að hlaða sinn á hverju kvöldi.

Kv. D
sammála því að þetta sé geðveikur sími :happy
en ég get ekki tekið undir þetta með batteríið... ég þarf að hlaða minn á hverju kvöldi :cry: það gæti líka verið vegna þess að ég er MJÖG mikið í honum, spila leiki og vafra netið hehe
Skil, ég er svottan oldie. :)
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Svara