Biluð vél, vantar ráð

Svara

Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Staða: Ótengdur

Biluð vél, vantar ráð

Póstur af laruswelding »

Sælir, ég er með rúmlega tveggja og hálfs árs fartölvu, Toshiba Satellite L505-119 sem hefur verið í betra standi. Harði diskurinn gaf sig endanlega um daginn. Einnig er skjárinn eitthvað skrítinn (myndin verður rauðleitt, en það lagast ef maður ýtir honum lengra upp). Batterýið er ónýtt, en hægt að hafa tölvuna tengda með snúru. tölvan er fallinn úr àbyrgð. Borgar sig að làta gera við hana, þá einna helst harða diskinn? Hvað mikið myndi það kosta og þarf maður að vera einhver snillingur til að gera tað sjálfur?
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Biluð vél, vantar ráð

Póstur af Gunnar »

ef þú ætlar bara að skipta um harða diskinn þá er þetta frekar auðveldur ferill.
http://www.youtube.com/watch?v=8xv9oiNxyZk" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara