nú er ég ad spá í ad fá mér gód heyrnartól fyrir 25-40.000kr. (Má vera frá erlendri sídu thar sem hægt er ad senda til Íslands)
Ég hlusta á allskonar tónlist (eiginlega allt) og eg er ad leita ad heyrnartólum sem líta vel út thar sem ég mun ferdast mikid med thau líka (í skólann), mun nota thau mikid med SGS3, einnig má ekki heyrast mikid út frá theim(helst varla neitt).... mun samt líka nota thau heima í tölvunni í leikjum og svoleidis
Thad væri frábært ef ad thid gætud hjálpad mér ad velja ehv gott.
Þessi eru greinilega komin á fínt tilboð http://pfaff.is/Vorur/4785-hd-558.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
ég er mjög sáttur með mín og finnst þau klárlega 25.000 króna virði
cure skrifaði:Þessi eru greinilega komin á fínt tilboð http://pfaff.is/Vorur/4785-hd-558.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
ég er mjög sáttur með mín og finnst þau klárlega 25.000 króna virði
Það heyrist fáránlega mikið út frá HD 5xx línunni og það er ekki vel séð í skólanum.
Magneto skrifaði:einnig má ekki heyrast mikid út frá theim(helst varla neitt)....
cure skrifaði:Þessi eru greinilega komin á fínt tilboð http://pfaff.is/Vorur/4785-hd-558.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
ég er mjög sáttur með mín og finnst þau klárlega 25.000 króna virði
Það heyrist fáránlega mikið út frá HD 5xx línunni og það er ekki vel séð í skólanum.
Magneto skrifaði:einnig má ekki heyrast mikid út frá theim(helst varla neitt)....
Já það er reyndar rétt.. fólk getur ekki sofið hérna þegar maður er að blasta þetta
Magneto skrifaði:Kannski gott ad benda à ad ég á systur í USA sem getur örugglega sent til mín...
*BÆTT VID* Hefur ehv reynslu af Bose AE2i ?
Ég hef einhverja reynslu af QC línunni hjá Bose. Bose eru alveg solid að því leyti að þú verður ekki fyrir vonbrigðum með útlit, hljómgæði eða einangrunar eiginleika. Hins vegar eru þau ekki jafn solid í uppbyggingu og t.d. Sennheiser (á svipuðu verðbili).
Magneto skrifaði:Kannski gott ad benda à ad ég á systur í USA sem getur örugglega sent til mín...
*BÆTT VID* Hefur ehv reynslu af Bose AE2i ?
Ég hef einhverja reynslu af QC línunni hjá Bose. Bose eru alveg solid að því leyti að þú verður ekki fyrir vonbrigðum með útlit, hljómgæði eða einangrunar eiginleika. Hins vegar eru þau ekki jafn solid í uppbyggingu og t.d. Sennheiser (á svipuðu verðbili).
Sjálfur nota ég Sennheiser HD 558 heima, og þau eru alveg hreint frábær. En eins og bent hefur verið á eru þau open-back, sem þýðir bæði að þú heyrir ekkert í þeim í strætó, og allir heyra jafn vel í tónlistinni og þú sjálfur inni í skólastofu.
Hins vegar hef ég ekki heyrt annað en jákvætt sagt um Sennheiser HD 449, og þau eru closed-back.
Ég á Sennheiser HD-280 PRO meðal annars. Þau eru frábær, loka vel úti hljóð, góður balance, þéttur bassi en ekki "boomy". Finnst ekki mikið síðra að hlusta á þau en Grado SR80i (sem eru auðvitað arfaslök í þetta sem þú nefnir, alveg opin), en SR80i þykja frábær fyrir peninginn.
enypha skrifaði:Ég á Sennheiser HD-280 PRO meðal annars. Þau eru frábær, loka vel úti hljóð, góður balance, þéttur bassi en ekki "boomy". Finnst ekki mikið síðra að hlusta á þau en Grado SR80i (sem eru auðvitað arfaslök í þetta sem þú nefnir, alveg opin), en SR80i þykja frábær fyrir peninginn.
já ég held að Audio Technica séu mjög góð kaup... EN, eru þau around-ear design ?
Ég er farinn að hallast að Bose heyrnartólunum því þau eru around-ear og vegna þess að þau eru svo nett !
Ég myndi fara og hlusta á ultrasone.
Hef heyrt frá miklum snillingum að þau séu mjög góð.
Meiri og betri bassi í þeim en HD-25 heyrði ég líka.
Sjalfur á ég HD-25 og er mjög sáttur, er alltaf með þau þegar ég mixa live og fátt annad en peltor sem lokar betur á umhverfisháfaða. En hefur langað að fá mér ultrasone til að eiga með.