Nexus 7 og Nexus Q
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Nexus 7 og Nexus Q
Er Nexus 7 og Nexus Q komið í sölu hérlendis eða þarf maður bara að panta að utan?
Ég sá Nexus 7 hjá Buy.is en það er forsala og er 2-4 vikna bið.
Ég sá Nexus 7 hjá Buy.is en það er forsala og er 2-4 vikna bið.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Nexus 7 og Nexus Q
ég held að það sé einhver bið á að amk nexus 7 komi.
sá einhverstaðar að þú gætir pantað 7 hjá google en að þeir myndu ekki senda þá á stað fyrr en um miðjan júlí. Svo ég myndi giska á að þetta kæmi einhverntímann í ágúst í almenna sölu hérna (án þess þó að hafa neina sönnun fyrir því)
sá einhverstaðar að þú gætir pantað 7 hjá google en að þeir myndu ekki senda þá á stað fyrr en um miðjan júlí. Svo ég myndi giska á að þetta kæmi einhverntímann í ágúst í almenna sölu hérna (án þess þó að hafa neina sönnun fyrir því)
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Very well, en er þetta komið í forsölu einhverstaðar annarstaðar en hjá Buy.is ?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Nexus 7 og Nexus Q
ég amk veit ekki af því. er starfsmaður í Vodafone og hef amk ekki heyrt neitt um þetta.
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Nexus 7 kemur eflaust ekki formlega í sölu hér á landi nema með krókaleiðum og verður því í sölu hjá stöðum eins og buy.is
Tækið er niðurgreitt af Google til að fólk noti Play Store til að kaupa bækur, kvikmyndir, tónlist og sjónvarpsþætti. Sá hluti Play store er ekki aðgengilegur hér á Íslandi og því ekki mikill tilgangur fyrir þá að bjóða upp á tækið hér á sömu kjörum og bjóðast úti.
Þannig að þeir sem selja þetta hér þurfa að kaupa þetta í verslun úti án heildsöluverðs, bæta við gjöldum og álagningu og þannig verður þetta nokkuð dýr vél.
Vona samt innilega að ég hafi rangt fyrir mér þar sem að mig langar afskaplega mikið í svona tæki, þetta er snilldar formfactor og frábær viðbót við tækjaflóru heimilisins.
Tækið er niðurgreitt af Google til að fólk noti Play Store til að kaupa bækur, kvikmyndir, tónlist og sjónvarpsþætti. Sá hluti Play store er ekki aðgengilegur hér á Íslandi og því ekki mikill tilgangur fyrir þá að bjóða upp á tækið hér á sömu kjörum og bjóðast úti.
Þannig að þeir sem selja þetta hér þurfa að kaupa þetta í verslun úti án heildsöluverðs, bæta við gjöldum og álagningu og þannig verður þetta nokkuð dýr vél.
Vona samt innilega að ég hafi rangt fyrir mér þar sem að mig langar afskaplega mikið í svona tæki, þetta er snilldar formfactor og frábær viðbót við tækjaflóru heimilisins.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Nexus 7 16GB kostar á Play Store 249 dollara þannig með VSK, toll- og innflutningsgjöldum er þetta í kringum 50-60þ, þannig þetta er ekki svo fjærri lagi...
http://buy.is/product.php?id_product=9209198" onclick="window.open(this.href);return false;
http://buy.is/product.php?id_product=9209198" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
http://www.overclock.net/t/1285349/gsma ... emporarily" onclick="window.open(this.href);return false;
Ætli ég kaupi mér ekki bara um jólin eitt stykki.
Ætli ég kaupi mér ekki bara um jólin eitt stykki.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Ég skil ekki tilganginn í þessari 8 GB útgáfu og bjóða ekki upp á SD rauf.
Stýrikerfið tekur ~3 GB, þannig eftir eru 5 GB í gögn.
Maður er enga stund að fylla það.
Fáránlegt.
Ætla að bíða eftir 16 GB útgáfunni, eða vona að þeir gefi út Nexus 10.
Stýrikerfið tekur ~3 GB, þannig eftir eru 5 GB í gögn.
Maður er enga stund að fylla það.
Fáránlegt.
Ætla að bíða eftir 16 GB útgáfunni, eða vona að þeir gefi út Nexus 10.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Hugmyndin er að þú ert að nota cloud frá Google, eru að reyna að pusha að maður sé bara með allt inná netinu og maður nær í gögnin þaðan. Skoðaðu t.d. Google Music þar sem þú ert með library í símanum þínum með öllum lögunum þínum bæði á símanum og í cloudinu, svo nærðu bara í lögin eða streamar af netinuintenz skrifaði:Ég skil ekki tilganginn í þessari 8 GB útgáfu og bjóða ekki upp á SD rauf.
Stýrikerfið tekur ~3 GB, þannig eftir eru 5 GB í gögn.
Maður er enga stund að fylla það.
Fáránlegt.
Ætla að bíða eftir 16 GB útgáfunni, eða vona að þeir gefi út Nexus 10.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Ísland er allavega ekki tilbúið fyrir svona.hannesstef skrifaði:Hugmyndin er að þú ert að nota cloud frá Google, eru að reyna að pusha að maður sé bara með allt inná netinu og maður nær í gögnin þaðan. Skoðaðu t.d. Google Music þar sem þú ert með library í símanum þínum með öllum lögunum þínum bæði á símanum og í cloudinu, svo nærðu bara í lögin eða streamar af netinuintenz skrifaði:Ég skil ekki tilganginn í þessari 8 GB útgáfu og bjóða ekki upp á SD rauf.
Stýrikerfið tekur ~3 GB, þannig eftir eru 5 GB í gögn.
Maður er enga stund að fylla það.
Fáránlegt.
Ætla að bíða eftir 16 GB útgáfunni, eða vona að þeir gefi út Nexus 10.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
16 GB komin aftur inn á Play Store!doNzo skrifaði:http://www.overclock.net/t/1285349/gsma ... emporarily
Ætli ég kaupi mér ekki bara um jólin eitt stykki.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Haha nopeintenz skrifaði:Ísland er allavega ekki tilbúið fyrir svona.hannesstef skrifaði:Hugmyndin er að þú ert að nota cloud frá Google, eru að reyna að pusha að maður sé bara með allt inná netinu og maður nær í gögnin þaðan. Skoðaðu t.d. Google Music þar sem þú ert með library í símanum þínum með öllum lögunum þínum bæði á símanum og í cloudinu, svo nærðu bara í lögin eða streamar af netinuintenz skrifaði:Ég skil ekki tilganginn í þessari 8 GB útgáfu og bjóða ekki upp á SD rauf.
Stýrikerfið tekur ~3 GB, þannig eftir eru 5 GB í gögn.
Maður er enga stund að fylla það.
Fáránlegt.
Ætla að bíða eftir 16 GB útgáfunni, eða vona að þeir gefi út Nexus 10.
Edit*
Ég er að meta að láta vin minn kaupa hann fyrir mig meðan hann er úti í 3 vikur í BNA núna, spurning hvort ég gæti samt notað eitthvað af þessum features sem hún hefur upp á að bjóða hérna á Íslandi. Haldiði að það sé ekkert mál að nota Bandarískan proxy ?
Ekkert 3g ennþá á tabletinu en það á að koma í næstu útgáfu, set þetta á ís þangað til
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Það er ekkert vandamál. WiFi dugir fínt, svo ef þú þarft einhvern tímann að komast á netið og ert ekki með WiFi, notaru bara Tethering/Hotspot í símanum þínum og býrð til net fyrir spjaldtölvuna á 3G netinu á símanum.hannesstef skrifaði:Haha nopeintenz skrifaði:Ísland er allavega ekki tilbúið fyrir svona.hannesstef skrifaði:Hugmyndin er að þú ert að nota cloud frá Google, eru að reyna að pusha að maður sé bara með allt inná netinu og maður nær í gögnin þaðan. Skoðaðu t.d. Google Music þar sem þú ert með library í símanum þínum með öllum lögunum þínum bæði á símanum og í cloudinu, svo nærðu bara í lögin eða streamar af netinuintenz skrifaði:Ég skil ekki tilganginn í þessari 8 GB útgáfu og bjóða ekki upp á SD rauf.
Stýrikerfið tekur ~3 GB, þannig eftir eru 5 GB í gögn.
Maður er enga stund að fylla það.
Fáránlegt.
Ætla að bíða eftir 16 GB útgáfunni, eða vona að þeir gefi út Nexus 10.
Edit*
Ég er að meta að láta vin minn kaupa hann fyrir mig meðan hann er úti í 3 vikur í BNA núna, spurning hvort ég gæti samt notað eitthvað af þessum features sem hún hefur upp á að bjóða hérna á Íslandi. Haldiði að það sé ekkert mál að nota Bandarískan proxy ?
Ekkert 3g ennþá á tabletinu en það á að koma í næstu útgáfu, set þetta á ís þangað til
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Búinn að leggja inn pöntun fyrir Nexus 7 16 GB !
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Nexus S síminn minn tók dýfu niður stiga þannig að eins og er mun ég bara hafa svona einhvern búðingssíma.intenz skrifaði:Það er ekkert vandamál. WiFi dugir fínt, svo ef þú þarft einhvern tímann að komast á netið og ert ekki með WiFi, notaru bara Tethering/Hotspot í símanum þínum og býrð til net fyrir spjaldtölvuna á 3G netinu á símanum.hannesstef skrifaði:Haha nopeintenz skrifaði:Ísland er allavega ekki tilbúið fyrir svona.hannesstef skrifaði:Hugmyndin er að þú ert að nota cloud frá Google, eru að reyna að pusha að maður sé bara með allt inná netinu og maður nær í gögnin þaðan. Skoðaðu t.d. Google Music þar sem þú ert með library í símanum þínum með öllum lögunum þínum bæði á símanum og í cloudinu, svo nærðu bara í lögin eða streamar af netinuintenz skrifaði:Ég skil ekki tilganginn í þessari 8 GB útgáfu og bjóða ekki upp á SD rauf.
Stýrikerfið tekur ~3 GB, þannig eftir eru 5 GB í gögn.
Maður er enga stund að fylla það.
Fáránlegt.
Ætla að bíða eftir 16 GB útgáfunni, eða vona að þeir gefi út Nexus 10.
Edit*
Ég er að meta að láta vin minn kaupa hann fyrir mig meðan hann er úti í 3 vikur í BNA núna, spurning hvort ég gæti samt notað eitthvað af þessum features sem hún hefur upp á að bjóða hérna á Íslandi. Haldiði að það sé ekkert mál að nota Bandarískan proxy ?
Ekkert 3g ennþá á tabletinu en það á að koma í næstu útgáfu, set þetta á ís þangað til
Var nefnilega að meta að vera með bara lélegan síma og svo nexus 7 til að fara á netið og mixa með póst og svona. Ef það er ekki 3G er ég ekki jafn spenntur, endilega postaðu samt reynslu þinni af tölvunni og svona
Til hamingju með kaupin
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Hvað kostaði þetta þig með öllum gjöldum?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
59.990 kr., pantaði í gegnum Buy.issfannar skrifaði:Hvað kostaði þetta þig með öllum gjöldum?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Og hvernig er hún að standa sig hingað til?intenz skrifaði:59.990 kr., pantaði í gegnum Buy.issfannar skrifaði:Hvað kostaði þetta þig með öllum gjöldum?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Er bara rétt byrjaður að fikta í henni, en hingað til frábærlega.hannesstef skrifaði:Og hvernig er hún að standa sig hingað til?intenz skrifaði:59.990 kr., pantaði í gegnum Buy.issfannar skrifaði:Hvað kostaði þetta þig með öllum gjöldum?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
16gb?intenz skrifaði:Er bara rétt byrjaður að fikta í henni, en hingað til frábærlega.hannesstef skrifaði:Og hvernig er hún að standa sig hingað til?intenz skrifaði:59.990 kr., pantaði í gegnum Buy.issfannar skrifaði:Hvað kostaði þetta þig með öllum gjöldum?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
ZiRiuS skrifaði:16gb?intenz skrifaði:Er bara rétt byrjaður að fikta í henni, en hingað til frábærlega.hannesstef skrifaði:Og hvernig er hún að standa sig hingað til?intenz skrifaði:59.990 kr., pantaði í gegnum Buy.issfannar skrifaði:Hvað kostaði þetta þig með öllum gjöldum?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Hann segir það jáintenz skrifaði:Búinn að leggja inn pöntun fyrir Nexus 7 16 GB !
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Næs, kannski að maður splæsi í svona tæki fyrir skólann. Gaui þú kemur með almennilegt review af þessu er það ekki?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Jebb, 16 GB, þýðir ekkert annaðZiRiuS skrifaði:16gb?intenz skrifaði:Er bara rétt byrjaður að fikta í henni, en hingað til frábærlega.hannesstef skrifaði:Og hvernig er hún að standa sig hingað til?intenz skrifaði:59.990 kr., pantaði í gegnum Buy.issfannar skrifaði:Hvað kostaði þetta þig með öllum gjöldum?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nexus 7 og Nexus Q
Skal sjóða eitthvað saman þegar ég hef tíma og búinn að fikta örlítið meira.ZiRiuS skrifaði:Næs, kannski að maður splæsi í svona tæki fyrir skólann. Gaui þú kemur með almennilegt review af þessu er það ekki?
En planið var að setja eBooks í þetta fyrir skólann, þoli ekki venjulegar bækur.
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64