BenQ XL2420T - þess virði ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af MuGGz »

Ég er að spá í að hressa uppá riggið mitt og vantar nýjan leikjaskjá

er BenQ XL2420T þess virði að kaupa ? lúkkar fáránlega vel!

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af arons4 »

Er með eldri gerðina af þessum skjá, fínn skjár, ekkert rosalega djúpir litir en hann er responsive.
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af Victordp »

Það sem að ég hef séð af þessum skjá á youtube er hann þess virði. Enda er hann gerður af Spawn og Heaton þeir vita alveg hvað alvöru gamer vill :happy
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af audiophile »

Victordp skrifaði:Það sem að ég hef séð af þessum skjá á youtube er hann þess virði. Enda er hann gerður af Spawn og Heaton þeir vita alveg hvað alvöru gamer vill :happy
Er það?

Líklegra að þetta sé ódýr LG eða Samsung panell settur saman í Kína af Yung Li og Chang Wong. [-(

Svona gaurar gera ekkert annað en að fá borgað fyrir að setja nafnið sitt á vörur. Heldur þú virkilega að Fatality hafi komið eitthvað nálægt öllu draslinu sem nafnið hans er á? :-k
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af KermitTheFrog »

audiophile skrifaði:
Victordp skrifaði:Það sem að ég hef séð af þessum skjá á youtube er hann þess virði. Enda er hann gerður af Spawn og Heaton þeir vita alveg hvað alvöru gamer vill :happy
Er það?

Líklegra að þetta sé ódýr LG eða Samsung panell settur saman í Kína af Yung Li og Chang Wong. [-(

Svona gaurar gera ekkert annað en að fá borgað fyrir að setja nafnið sitt á vörur. Heldur þú virkilega að Fatality hafi komið eitthvað nálægt öllu draslinu sem nafnið hans er á? :-k
Eftir því sem ég best veit þá gera BenQ sína panela sjálfir.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af Tesy »

http://www.buy.is/product.php?id_product=9209246" onclick="window.open(this.href);return false;

Hérna er hann 20þ ódýrari
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af ViktorS »

Ef þú vilt verða pro í kánter stræk
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af KermitTheFrog »

Tesy skrifaði:http://www.buy.is/product.php?id_product=9209246

Hérna er hann 20þ ódýrari
Spurning hvort þessi 20 kall verði þess virði þegar skjárinn bilar og FBG verður kominn með allt aðra kennitölu...
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af oskar9 »

Ég keypti gömlu týpuna þegar hann var frekar nýr, flottur leikjaskjár en ansi mikið backlight bleed, komst þá að því að það er algengt í þessum skjám, spurning hvort það sé búið að reddast í nýrri týpunni

gott er að minnast á það að vélbúnaður þarf að vera top of the line til að nýta úr þessu, gengur ekkert að vera með 30-40fps í leikjum og vera svo að monta sig af uber elite 120HZ skjá heheh
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af Arnzi »

er ekki hægt að komast í 120hz með 2ms viðbragðstíma ánþess að borga fúlgu fjár??

Stonem
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 16. Maí 2008 10:37
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2420T - þess virði ?

Póstur af Stonem »

Ég er með eldri gerðina af svona benq skjá, sem ég er alveg til í að skoða að selja, hvað haldið að hann gæti farið á með 3d gleraugum og sendi frá nvidia.

kv Steini
Svara