Að modda xbox 360

Svara

Höfundur
john666
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 05. Ágú 2012 14:19
Staða: Ótengdur

Að modda xbox 360

Póstur af john666 »

Sælir,
Ég var að velta fyrir mér hvort það væri mikið mál að modda xbox 360 elite tölvu. Mig langaði til þess að athuga hverjir kostir og gallar séu við að gera þetta við tölvuna,hverjar áhætturnar eru, hvort það séu aðilar sem að sjá um þetta og hvernig þetta virkar yfir höfuð, þar að segja hvort ég þurfi að brenna leiki eða hvort leikirnir fari á harðadiskinn og svo framvegis.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Að modda xbox 360

Póstur af capteinninn »

Myndi spyrja líka um þetta á Xbox360.is
Svara