Hvort er ódýrara?

Svara

Höfundur
silenzer
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Lau 17. Jan 2009 18:13
Staða: Ótengdur

Hvort er ódýrara?

Póstur af silenzer »

1. Að selja fartölvuna sem ég á fyrir 30-40 þúsund og kaupa borðtölvu í staðinn fyrir 120 þúsund, eða
2. Eiga fartölvuna þar til hún bilar

Fartölvan er 2ja ára svo hún á uþb 2 ár eftir, 3 ef ég er heppinn. Þá verður hún einskis nýt. Ef ég keypti mér borðtölvu núna myndi hún líklegast enda í 5-6 ár.
Hvort haldiði að sé ódýrara?
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er ódýrara?

Póstur af mundivalur »

Það er auðvitað ódýrara að eiga lappann en betra og hraðvirkara að eiga turn, allarvegna ef þú ert ekkert að ferðast með lappann , býst nú við því að rafhlaðan sé heldur ekki góð :D
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er ódýrara?

Póstur af Daz »

Miðað við þær forsendur sem þú gefur (svotil engar) þá er ódýrara fyrir þig að halda bara fartölvunni. Ef það er ekki eitthvað sérstakt sem núverandi tölva ræður ekki við, þá er engin ástæða til að uppfæra, tölvur falla alltaf mest í verði fyrst, svo tölva sem kostar 120 í ár, þú getur örugglega keypt hana fyrir minna en 80 eftir 2-3 ár.
Svara