Sambandi við að setja upp minecraft server.

Svara

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Vignirorn13 »

Ég er að setja upp server og ég er komin með islbukkit.minecraft.is frá gussa en enginn vinur minn nær að joina ? Hvernig set ég þetta upp þannig þetta virki ? og svo framveigis ? það væri sniild ef einhver snillingur gæti vitað þetta því gussi gat ekki hjálpað mér . Einhver ? Hjálp ? :D
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af mind »

Vignirorn13 skrifaði:Ég er að setja upp server og ég er komin með islbukkit.minecraft.is frá gussa en enginn vinur minn nær að joina ? Hvernig set ég þetta upp þannig þetta virki ? og svo framveigis ? það væri sniild ef einhver snillingur gæti vitað þetta því gussi gat ekki hjálpað mér . Einhver ? Hjálp ? :D
Þú verður að koma þessu betur frá þér og ekki sleppa nauðsynlegum upplýsingum.

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Vignirorn13 »

Hvaða upplýsingar viltu ?

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Krisseh »

Talaðu við símafyrirtækið sem þú ert hjá um hvaða gátt þú þarft að opna, og til öryggis þá geriru það sama við Windows Firewall.

Þú finnur þá gátt sem þú þarft að opna í forritinu "Minecraft_server" eða það sem býr til þjóninn.
Svo finnur þú "IP address" með því að spurja þjónustufulltrúann hjá símafyrirtæki sem þú ert hjá eða skrifa t,d ip í google search.

Þá ertu kominn með Ip og port sem er alveg opnað fyrir, þá er það spurning hvort Gussi hafi tengt "islbukkit.minecraft.is" við þína ip og port, ég segi slepptu því bara og sentu vinum þínum bara ip og port þína og gerist ekki auðveldara.

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Vignirorn13 »

Hvaða ip get ég notað til þess að vinir minir geta joinað ?
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af ManiO »

http://www.myip.is" onclick="window.open(this.href);return false;
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Vignirorn13 »

Já það er búið að opna port á því ip-i og það nær samt enginn að joina ?
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af tdog »

Hvaða IP er það, er það 85.197.203.53?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Vignirorn13 »

Já ?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af AntiTrust »

Hérna ættiru að finna allt info sem þú þarft:

http://www.minecraftwiki.net/wiki/Tutor ... structions" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Vignirorn13 »

fór eftir einhverju þarna en það virkaði ekki. !!

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Ratorinn »

Vignirorn13 skrifaði:fór eftir einhverju þarna en það virkaði ekki. !!
Disable the firewall.

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Vignirorn13 »

Búinn slökkti á því . ....

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Vignirorn13 »

Samt virkar þetta ekki.. einhver hjálp ? ? :)

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Ratorinn »

Vignirorn13 skrifaði:Samt virkar þetta ekki.. einhver hjálp ? ? :)
Ókei, hvaða error fá vinir þínir ef þeir reyna að joina ip-ið?
Also, vertu viss um að portið sé opið
http://www.canyouseeme.org/" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Vignirorn13 »

Nei, Það virðist vera lokað.. en ég er hjá TAL og þeir opnuðu portið fyrir mig og ég sagði það er en lokað samkvæmt þessari síðu og þá sasgði hann að það sé samt opið og eitthvað blablabla..
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Gúrú »

Ratorinn skrifaði:
Vignirorn13 skrifaði:Samt virkar þetta ekki.. einhver hjálp ? ? :)
Ókei, hvaða error fá vinir þínir ef þeir reyna að joina ip-ið?
Also, vertu viss um að portið sé opið
http://www.canyouseeme.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég hef með góðum árangri hýst Ventrilo, CS:S, CS:Pm, RSPS o.fl. tegundir af serverum en aldrei hefur svona þjónusta
sagt mér að portið sé opið þó að tugir einstaklinga séu tengdir mér. Ekki setja of mikið vægi á þær. :shock:
Modus ponens

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Ratorinn »

Getur svosem prófað að gera þetta sjálfur líka. http://portforward.com" onclick="window.open(this.href);return false; Finnur bara þinn router.

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af agust1337 »

farðu i server.properties or ef ip=***.***.***, og þar sem * er eitthver tala, eyddu því í ekki neitt og notaðu svo ip töluna sem kemur upp á t.d. http://www.cmyip.com" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.whatismyip.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Það virkar fyrir mig
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Garri »

Til að byrja með, þarft að setja fasta ip-tölvu á serverinn. Segjum að hún sé 192.168.1.10

Þá ferðu í router-inn og forwardar portinu sem leikurinn notar í þessi samskipti yfir á þessa ip-tölu

Býrð til exceptions í firewall og vírusvörnum.

Loks, þá gætir þú þurft að tékka annað slagið á ip tölunni þinni hjá þeirri veitu sem þú ert hjá. Ef þú ert ekki með fasta ip-tölu á internetinu þá gæti hún breyst.
Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Don Vito »

Og, sú IP tala sem þú notar til að connecta og sú IP tala sem þeir nota til að connecta er ekki sú sama, sú sem þú notar færðu á http://www.myip.is" onclick="window.open(this.href);return false;

sú sem þeir nota færðu með því að opna start menu>skrifar cmd í search>skrifar ipconfig í svarta gluggann sem opnast>notar ip töluna sem þú færð upp þar.
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Gúrú »

Don Vito skrifaði:sú sem þeir nota færðu með því að opna start menu>skrifar cmd í search>skrifar ipconfig í svarta gluggann sem opnast>notar ip töluna sem þú færð upp þar.
[-X Nei, þeir nota ekki innranets IP töluna hans. Þeir nota IP töluna sem að hann sér á MyIP.is
Modus ponens
Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Don Vito »

Gúrú skrifaði:
Don Vito skrifaði:sú sem þeir nota færðu með því að opna start menu>skrifar cmd í search>skrifar ipconfig í svarta gluggann sem opnast>notar ip töluna sem þú færð upp þar.
[-X Nei, þeir nota ekki innranets IP töluna hans. Þeir nota IP töluna sem að hann sér á MyIP.is

ohh, þá er það öfugt, my bad...
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að setja upp minecraft server.

Póstur af Ratorinn »

agust1337 skrifaði:farðu i server.properties or ef ip=***.***.***, og þar sem * er eitthver tala, eyddu því í ekki neitt og notaðu svo ip töluna sem kemur upp á t.d. http://www.cmyip.com" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.whatismyip.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Það virkar fyrir mig
:happy
Svara