Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af HalistaX »

Leitaði á Elko, BT og Gamestöðvar síðunni(Gamestöðin væri þá last resort...) en finn Crysis ekki neinstaðar, bara Crysis 2 sem ég er búinn með á Playstation. Hafiði séð annaðhvort stand alone Crysis eða Crysis - Warhead - Wars pakkann einhverstaðar nýlega?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af darkppl »

steam? amazone?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af Frost »

Steam.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af HalistaX »

Veit ekki alveg með a downloada honum a 3g'inu..
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af Benzmann »

sýndist þetta vera til í Elkó í lindunum um daginn
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af HalistaX »

Elko lindunum it is. ef eg finn hann ekki a disk neiðist eg örugglega að downloada honum........a 3g'inu..
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af Ratorinn »

HalistaX skrifaði:Elko lindunum it is. ef eg finn hann ekki a disk neiðist eg örugglega að downloada honum........a 3g'inu..
Kannski hægt að fá hann notaðan, ekki viss.
Getur gáð í BT eða gamestöðinni.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af g0tlife »

færð bara að plugga henni í hjá félaga og dl honum þar á steam
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af Don Vito »

keypti alla crysis leikina á steam á einhvern rúmann 2000 kall, frekar sweet þessar sumarútsölur
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af HalistaX »

Fokkit, keyptann bara á Steam. 5,6 GB fyrir þennan fallega leik, Ég hélt alltaf að hann væri 12-16 GB :P
Tók hann easy á Very High :D

Mæliði annars með einhverjum öðrum leikjum á Steam? :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af Ratorinn »

HalistaX skrifaði:Fokkit, keyptann bara á Steam. 5,6 GB fyrir þennan fallega leik, Ég hélt alltaf að hann væri 12-16 GB :P
Tók hann easy á Very High :D

Mæliði annars með einhverjum öðrum leikjum á Steam? :)
Arma II
Ættir svo að prófa DayZ mod.

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af darkppl »

just cause 2.GTA IV. Garry´s Mod. Crysis Warhead. Crysis 2. ...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af HalistaX »

darkppl skrifaði:just cause 2.GTA IV. Garry´s Mod. Crysis Warhead. Crysis 2. ...
Hef spilað JC2, GTA IV og Crysis 2 á playstation og klárað warhead :P Mig hefur langað í Garry's mod síðan ég sá það fyrst fyrir nokkrum árum, Mun klárlega fá mér hann einhvern daginn :)
Ratorinn skrifaði: Arma II
Ættir svo að prófa DayZ mod.
Já, hef verið að heyra góða hluti um DayZ :D
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af Ratorinn »

HalistaX skrifaði: Mig hefur langað í Garry's mod síðan ég sá það fyrst fyrir nokkrum árum, Mun klárlega fá mér hann einhvern daginn :)
Það er að koma nýr garry's mod leikur líka. Held hann sé kominn í beta.
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af Victordp »

CS:GO :)!
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af Ratorinn »

Victordp skrifaði:CS:GO :)!
:happy
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af SolidFeather »

Stalker: Call of Pripyat + FoV mod + Complete mod

Með betri leikjum sem ég hef spilað.
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af Victordp »

Ratorinn skrifaði:
Victordp skrifaði:CS:GO :)!
:happy
Gaman að sjá að það eru fleiri en ég spenntir fyrir þessum leik. Hann á eftir að verða SNILLD!
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Er ekki hægt að fá Crysis neinstaðar í dag?

Póstur af Ratorinn »

Victordp skrifaði:
Ratorinn skrifaði:
Victordp skrifaði:CS:GO :)!
:happy
Gaman að sjá að það eru fleiri en ég spenntir fyrir þessum leik. Hann á eftir að verða SNILLD!
Yeah, búinn að prófa beta. Og mér lýst helvíti vel á þetta.
Svara