Tölvan frýs útúr engu

Svara

Höfundur
Festina
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 05. Okt 2003 19:53
Staða: Ótengdur

Tölvan frýs útúr engu

Póstur af Festina »

Það kemur mjög oft fyrir mig að tölvan frýs útúr engu, og þegar ég er búinn að restarta þá er örgjörvinn alveg í 70°C

What in the name of hell must I do??
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Nýtt psu/annað ddr ram/nýja örgjörvakælingu/annað skjákort.

Gætir prófað eitthvað af þessu.

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

jamm skoða eitthvað að þessu sem Fallen bendir á ...

En þetta er mjög líklega hitavandamál , annað hvort örraviftan eða það heita loftið kemst ekki nógi greiðlega útúr kassanum ...

Spurning líka með að endurnýja kælikremið á örranum , oft það sem fylgir er hreinlega horfið eftir nokkur ár ....
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Breytti titlinum.

Mundu að nota lýsandi titil næst þegar þú stofnar þráð.
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Ég var að lenda í því um daginn að vélin byrjaði að frjósa eftir að hafa verið í þungri vinnslu í einhvern tíma.

Þetta var vegna þess að ég skipti um kassa, fékk mér einn sem var aðeins hljóðlátari en með færri viftum fyrir vikið.

En sem betur fer var ég með Zalman hraða stilli á CPU coolerinum mínum. Einn snúningur á honum og mun betri kæling :-) Hún hætti alveg að frjósa.
Svara