Lágt hátíðni suð þegar iPod er tengdur við Aux í bíl.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Lágt hátíðni suð þegar iPod er tengdur við Aux í bíl.

Póstur af Frost »

Góða kvöldið. Ég var að fjárfesta í eitt stykki svona og er með það tengt í bílinn minn.

Málið er að þegar ég tengi iPodinn minn við Aux tengið þá kemur lágt hátíðni suð þegar ég hlusta á lag en það gerist ekki þegar tónlistin er stopp. Þetta hljóð kemur ekki þegar ég tengi önnur tæki við eins og t.d. Android síma.
Hefur einhver ykkar lausn á þessu eða lent í eitthverju svipuðu með iPod/iPhone þegar hann er tengdur við Aux?

Endilega koma með ábendingar og öll hjálp er vel þegin :)
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Lágt hátíðni suð þegar iPod er tengdur við Aux í bíl.

Póstur af vesi »

Í gamladaga setti maður þétti á annað hvort rafmagn í tækið eða magnaran,,
annars myndi ég spyrja gumma í nesradio.. ótrúlega hjálpsamur gaur þótt konan hanns sé SÉRSTÖK,.,,
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Lágt hátíðni suð þegar iPod er tengdur við Aux í bíl.

Póstur af Frost »

vesi skrifaði:Í gamladaga setti maður þétti á annað hvort rafmagn í tækið eða magnaran,,
annars myndi ég spyrja gumma í nesradio.. ótrúlega hjálpsamur gaur þótt konan hanns sé SÉRSTÖK,.,,
Já hef heyrt þær sögur að menn nenna ekki fara þangað til að deala við konuna hans :japsmile
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Lágt hátíðni suð þegar iPod er tengdur við Aux í bíl.

Póstur af vesi »

Hún er samt allveg fín.,ferð bara inn, brosir og spyrð um gumma
MCTS Nov´12
Asus eeePc

herb
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 02:47
Staða: Ótengdur

Re: Lágt hátíðni suð þegar iPod er tengdur við Aux í bíl.

Póstur af herb »

Ég lenti í þessu vandamáli með iPod með hörðum diski - iPod með flash minni er í lagi. Það virðist eins og suðið frá diskninum smiti yfir í bílgræjurnar.
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Lágt hátíðni suð þegar iPod er tengdur við Aux í bíl.

Póstur af Frantic »

vesi skrifaði:Í gamladaga setti maður þétti á annað hvort rafmagn í tækið eða magnaran,,
annars myndi ég spyrja gumma í nesradio.. ótrúlega hjálpsamur gaur þótt konan hanns sé SÉRSTÖK,.,,
Hef þurft að fara þarna í nesradio og mér finnst þessi náungi þarna ekkert skárri.
Hélt það væri einhver takmörk á hvað fólk getur verið leiðinlegt sem vinnur í þjónustustarfi.
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Lágt hátíðni suð þegar iPod er tengdur við Aux í bíl.

Póstur af Frost »

herb skrifaði:Ég lenti í þessu vandamáli með iPod með hörðum diski - iPod með flash minni er í lagi. Það virðist eins og suðið frá diskninum smiti yfir í bílgræjurnar.
iPodinn minn er með flash minni þannig ég veit ekki hvað gæti verið að valda þessu :( Öll önnur tæki sem ég tengi iPodinn við með Aux virka fínt og ekkert óþarfa hljóð.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara