Er að spá í að fara að smíða 8x8x8 LED Tening

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Er að spá í að fara að smíða 8x8x8 LED Tening

Póstur af mikkidan97 »

Sælir vaktarar, ég var að spá í að fara að gera einn svona:
http://www.youtube.com/watch?v=h6mwKVU37kU
Ég var að spá, hvar er hægt að fá alla hluti í svona á lágu verði?
512x LEDs (plus some extra for making mistakes!)
64x resistors. (see separate step for ohm value)
1x PCB Pervboard, Stórt, mjög stórt
Mjög grannann vír

Ég er líka að spá í að nota Arduino Mega 2560 til að stjórna honum.
Bananas
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að fara að smíða 8x8x8 LED Tening

Póstur af Sallarólegur »

Kauptu þetta á eBay, fullt af kínverskum Top-Rated-Sellers sem redda þessu öllu fyrir þig, líklega á 90-99% afslætti mv. hvað þetta kostar hérna heima, t.d. Íhlutir.

Næsta project, kinetic visualizer:

http://www.youtube.com/watch?v=W9vBnScZx9E" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=hlx-M53dC7M" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by Sallarólegur on Mán 30. Júl 2012 18:50, edited 2 times in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að fara að smíða 8x8x8 LED Tening

Póstur af Revenant »

Ég hef pantað frá Futurlec með ágætum árangri.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að fara að smíða 8x8x8 LED Tening

Póstur af axyne »

Electronic and Computer Engineer
Svara