Hamborgarasmiðjan

Allt utan efnis

Doror
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 14:26
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Doror »

Fór þarna í dag og varð fyrir vonbrigðum með borgarann. Staðurinn flottur og fínar franskar en borgarinn bara rúmlega góður sjoppuborgari. (BBQ borgari)
Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár
Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Don Vito »

Doror skrifaði:Fór þarna í dag og varð fyrir vonbrigðum með borgarann. Staðurinn flottur og fínar franskar en borgarinn bara rúmlega góður sjoppuborgari. (BBQ borgari)

Prufaðu þá annan burger, mér finnst bbq borgarinn himneskur, en hann er smá sjoppulegur já.

Æðislegur staður í alla staði, frábær þjónusta og góð verð!
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af gardar »

Gúrú skrifaði:
intenz skrifaði:Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).
650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )
Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
Nokkuð viss um að álagning sé einungis það sem að er bætt við að kostnaðarverðið.

Að selja vöru á kostnaðarverði er ekki 100% álagning heldur 0% álagning.

Álagningin er því 97%. Og það er allt ef að við gefum okkur það að þessi í 30L kútnum sé sami eða jafn dýr bjór og sá sem að er þarna til sölu. :shock:

Það svo ekki gleyma því að þeir fá ölið án vsk og væntanlega á billegum prís í gegnum heildsölu í þokkabót.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Minuz1 »

gardar skrifaði: Það svo ekki gleyma því að þeir fá ölið án vsk og væntanlega á billegum prís í gegnum heildsölu í þokkabót.
Nei, það er mjög lítill munur á verði á áfengi fyrir veitingarstaði og það sem þú kaupir í ríkinu

Það er vaskur, það er áfengisgjald báðum megin.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Gúrú »

gardar skrifaði:Það svo ekki gleyma því að þeir fá ölið án vsk og væntanlega á billegum prís í gegnum heildsölu í þokkabót.
Þeir fá ekki virðisaukaskattinn sem að er innifalinn í 650 kr. söluverðinu, af hverju ætti ég þá ekki að gleyma því að þeir fá það vsk. endurgreiddan? :-k
Modus ponens
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Minuz1 »

intenz skrifaði:
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?
650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)
Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).

650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )

Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
þú hefur greinilega ekki rekið vínveitingarstað á íslandi né komið nálægt því.
skriffinskan á bakvið og gjöldin sem þarf að greiða eru gríðarleg.

húsið sem hýsir staðinn, maðurinn sem dælir bjórnum, maðurinn sem þvær glasið þitt, maðurinn sem þrífur bjórdælurnar.
fólkið sem þrífur gólfið sem þú labbar á.
meindýraeftirlit, brunavarnir, heilbrigðiseftirlitið, vinnueftirlitið, meindýravarnir, stef.

Þetta kostar allt fullt af peningum, bara svona td. þá kostar uppþvottavél á veitingahús uþb 400-500 þúsund.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af intenz »

Minuz1 skrifaði:
intenz skrifaði:
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?
650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)
Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).

650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )

Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
þú hefur greinilega ekki rekið vínveitingarstað á íslandi né komið nálægt því.
skriffinskan á bakvið og gjöldin sem þarf að greiða eru gríðarleg.

húsið sem hýsir staðinn, maðurinn sem dælir bjórnum, maðurinn sem þvær glasið þitt, maðurinn sem þrífur bjórdælurnar.
fólkið sem þrífur gólfið sem þú labbar á.
meindýraeftirlit, brunavarnir, heilbrigðiseftirlitið, vinnueftirlitið, meindýravarnir, stef.

Þetta kostar allt fullt af peningum, bara svona td. þá kostar uppþvottavél á veitingahús uþb 400-500 þúsund.
Það er alveg rétt hjá þér, ég hef ekki komið nálægt þessum rekstri - guði sé lof.

En hvernig útskýriru þá svipaða álagningu á flöskubjór?

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Minuz1 »

intenz skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
intenz skrifaði:
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?
650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)
Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).

650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )

Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
þú hefur greinilega ekki rekið vínveitingarstað á íslandi né komið nálægt því.
skriffinskan á bakvið og gjöldin sem þarf að greiða eru gríðarleg.

húsið sem hýsir staðinn, maðurinn sem dælir bjórnum, maðurinn sem þvær glasið þitt, maðurinn sem þrífur bjórdælurnar.
fólkið sem þrífur gólfið sem þú labbar á.
meindýraeftirlit, brunavarnir, heilbrigðiseftirlitið, vinnueftirlitið, meindýravarnir, stef.

Þetta kostar allt fullt af peningum, bara svona td. þá kostar uppþvottavél á veitingahús uþb 400-500 þúsund.
Það er alveg rétt hjá þér, ég hef ekki komið nálægt þessum rekstri - guði sé lof.

En hvernig útskýriru þá svipaða álagningu á flöskubjór?

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
sömu gjöld fyrir fyrir utan að það þarf ekki að dæla honum og þrífa glösin.

Í staðinn kemur kostnaður kæla, þrif á þeim, geymsla á tómum flöskum og gaur til að keyra það í endurvinnsluna.

Annars eru flestir veitingarmenn lítið að spá í að "leiðrétta" verðskránna útaf tíköllum, áfengið eru helstu tekjurnar, maturinn aðdráttaraflið.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af gardar »

Minuz1 skrifaði:
intenz skrifaði:
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?
650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)
Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).

650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )

Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
þú hefur greinilega ekki rekið vínveitingarstað á íslandi né komið nálægt því.
skriffinskan á bakvið og gjöldin sem þarf að greiða eru gríðarleg.

húsið sem hýsir staðinn, maðurinn sem dælir bjórnum, maðurinn sem þvær glasið þitt, maðurinn sem þrífur bjórdælurnar.
fólkið sem þrífur gólfið sem þú labbar á.
meindýraeftirlit, brunavarnir, heilbrigðiseftirlitið, vinnueftirlitið, meindýravarnir, stef.

Þetta kostar allt fullt af peningum, bara svona td. þá kostar uppþvottavél á veitingahús uþb 400-500 þúsund.
Þetta eru samt klárlega ekki gjöld sem einskorðast við bjórinn, matinn þarf alveg að geyma í kælum, það þarf að þrífa diska osfrv. álagningin ætti því að vera svipuð á matnum og bjórnum.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af urban »

gardar skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
intenz skrifaði:
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?
650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)
Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).

650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )

Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
þú hefur greinilega ekki rekið vínveitingarstað á íslandi né komið nálægt því.
skriffinskan á bakvið og gjöldin sem þarf að greiða eru gríðarleg.

húsið sem hýsir staðinn, maðurinn sem dælir bjórnum, maðurinn sem þvær glasið þitt, maðurinn sem þrífur bjórdælurnar.
fólkið sem þrífur gólfið sem þú labbar á.
meindýraeftirlit, brunavarnir, heilbrigðiseftirlitið, vinnueftirlitið, meindýravarnir, stef.

Þetta kostar allt fullt af peningum, bara svona td. þá kostar uppþvottavél á veitingahús uþb 400-500 þúsund.
Þetta eru samt klárlega ekki gjöld sem einskorðast við bjórinn, matinn þarf alveg að geyma í kælum, það þarf að þrífa diska osfrv. álagningin ætti því að vera svipuð á matnum og bjórnum.
og er hún það ekki bara ??
raunkostnaður við hamborgarann efast ég um að nái 500 krónum.

raunkostnaður við nautasteik sem að fólk kaupir á veitingastað á 4500 - 6000 krónur er líklegast ekki nema eitthvað um 2000 kall
gefum okkur að þú fáir 250 grömm, kílóið af nautalund er á hvað ?? 4þús - 6þús innlendar(það er ekki að marka verðið sem að þið kaupið þær á í kjötborðinu í hagkaup,) hægt að fá þær undir 3þús innfluttar
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Gúrú »

@urban: Þú notar orðið raunkostnaður þegar að það er mjög óviðeigandi.

Efniskostnaður væri réttara í þessu samhengi þínu.

Raunkostnaður við það að hafa opinn veitingastað sem að getur boðið upp á 2000 króna nautasteik er mun meiri en efniskostnaðurinn.
Modus ponens
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Minuz1 »

http://www.naut.is/frettir/nr/46290/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ísland veitir ESB tollkvóta án aðflutningsgjalda Nýtt samkomulag Eldra samkomulag
Nautakjöt 100 100 tonn
Ekki nóg framboð (það er slátrað um 500 þúsund kg á ári af nauti á íslandi (http://www.naut.is/pages/kjotframleidsl ... mber-2005/" onclick="window.open(this.href);return false;)

Maturinn er með svipaða álagningu og áfengið, innkaupsverðið er svipað því og þú færð í bónus.
En það miklu meira að gera við hann til að gera hann söluhæfan.
Er btw með nautasteik á 2200 úr millilæri, kostar um 2800 kr/kg.

Auka upplýsingar.
http://www.visir.is/aetla-ad-flytja-inn ... 1707259969" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er komið samt langt útfyrir topic, er samt alveg til að tala um þetta meira ef það eru einhverjar spurningar.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af urban »

Gúrú skrifaði:@urban: Þú notar orðið raunkostnaður þegar að það er mjög óviðeigandi.

Efniskostnaður væri réttara í þessu samhengi þínu.

Raunkostnaður við það að hafa opinn veitingastað sem að getur boðið upp á 2000 króna nautasteik er mun meiri en efniskostnaðurinn.
Já ég meinti efniskostnaður :)
raunkostnaðurinn er auðvitað miklu hærri en efniskostnaðurinn og raunkostnaðurinn þar að auki breytileg tala en efniskostnaðurinn alltaf sá sami (miðað við eins burger)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Dagur »

Matseðillinn kominn á facebook (þau hlusta greinilega á feedback :)). Þetta er að vísu .jpg en hvað með það.

Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af GuðjónR »

Ómæ hvað þetta er girnilegur matseðill ...
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Hargo »

Fínir borgarar þarna og góð þjónusta.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Pandemic »

Hvað er það með veitingastaði og að þurfa alltaf að vera með matseðlana sína annaðhvort í PDF eða JPG á netinu. Tala nú ekki um þegar síðan er í FLASH
:face
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af intenz »

Pandemic skrifaði:Hvað er það með veitingastaði og að þurfa alltaf að vera með matseðlana sína annaðhvort í PDF eða JPG á netinu. Tala nú ekki um þegar síðan er í FLASH
:face
Þeir eru nú bara með Facebook síðu þannig JPEG er mjög fínt.

Hvað vilt þú annað en JPEG/PDF? :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af Dagur »

intenz skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hvað er það með veitingastaði og að þurfa alltaf að vera með matseðlana sína annaðhvort í PDF eða JPG á netinu. Tala nú ekki um þegar síðan er í FLASH
:face
Þeir eru nú bara með Facebook síðu þannig JPEG er mjög fínt.

Hvað vilt þú annað en JPEG/PDF? :)
JPEG þjöppun er hræðileg fyrir texta og PDF krefst þess að maður sé með forrit sem les það format (sem er sérstaklega pirrandi þegar maður er í síma). Plain HTML er málið en ef menn vilja vera fancy þá er PNG eina vitið.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af hagur »

Semantically correct html er málið. Það græða allir á auknu accessibility þegar kemur að vefsíðum.

Flash/myndir/pdf fyrir einfaldan hlut eins og online matseðil = evil :-)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hamborgarasmiðjan

Póstur af GuðjónR »

Er staddur þar núna :)
ImageUploadedByTapatalk1344430338.806670.jpg
ImageUploadedByTapatalk1344430338.806670.jpg (68.36 KiB) Skoðað 1159 sinnum

Sent from my iPhone using Tapatalk

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af capteinninn »

GuðjónR skrifaði:Er staddur þar núna :)
ImageUploadedByTapatalk1344430338.806670.jpg

Sent from my iPhone using Tapatalk
Ég vill fá bita fyrir bita myndaseríu!
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hamborgarasmiðjan

Póstur af GuðjónR »

Of seint ;)
Búinn að gæða mér á þessum snilldar borgara.


Sent from my iPhone using Tapatalk
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af intenz »

Hvernig bragðast franskarnar? Þær minna mig skuggalega á KFC franskarnar.

Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Póstur af zedro »

intenz skrifaði:Hvernig bragðast franskarnar? Þær minna mig skuggalega á KFC franskarnar.
Ónei vinur minn! KFC franskar eru og munu alltaf vera SORP!!! Þetta eru eðal franskar á heimsmælikvarða!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Svara