Örgjörfi of heitur

Svara

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Örgjörfi of heitur

Póstur af ErectuZ »

Ég var að komast að því að með hliðina á kassanum, þá fer örhjörfinn minn alveg upp í 68 heilar gráður á Celsíuskvarða í load. Mér finnst þetta vera allt of mikið. Getið þið bent mér á örraviftu sem kælir mjööööööög vel og er ódýr? Alveg sama um hávaða. Þarf bara meiri kælingu! :?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þessi er með þeim betri:

http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359

Þessi er hins vegar sá magnaðasti sem ég hef séð :P

http://www.theinquirer.net/?article=16247

En þú færð hann ekki hér á landi.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

ég sagði ódýra :shock:

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

fynst þer 5500 dýrt? :shock:
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ég er með þessa silent Breeze II sem er á 2150 kall. Finnst hún ekki vera að standa sig.

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

Er nóg loftstreymi inn og út úr véleinni hjá þér? (er ekki að segja að það eitt og sér myndi bjarga þessu, en gæti lagað töluvert).

Annars er ég með þessa hérna og hún virkar mjög vel og er mjög silent. Mæli sterklega með henni: http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=456
Svo er hérna önnur sem á víst að vera ágæt, ekki jafn góð og þessi sem Wiseman benti á en örugglega ágæt (hef ekki prufað hana): http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=529

Mæli samt með að þú sparir ekkert of mikið við að kæla örrann (og hd) það marg borgar sig.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Zalman CNPS-ALCU er málið sko. Já 5490 er ekki lítill peningur.
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Til að þið vitið hvaða viftur passi á örrann, þá er örrinn socket A. AMD XP2800+. Svo er þetta þotuhreyfill, þarna með súperman myndina...

talkabout
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Staða: Ótengdur

Póstur af talkabout »

Passaðu bara að viftan sem þú kaupir passi á móðurborðið. Zalmaninn passar t.d. ekki á öll Gigabyte borð. Er sjálfur með þessa Thermaltake sem Gandalf mælti með og hún virkar vel.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Það er sökkulinn (socket) og eins og ég sagði, að þá er ég með socket A móðurborð

gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

Það þurfa að vera göt á móðurborðinu svo að zalaminn virki en það hafa ekki öll borð.
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »


Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Feelin HOT HOT HOT!
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Get ég notað þessa Zalman viftu ef ég er með 2000xp örgjöva? veit ekkert hvaða socket það er, og svo er ég með eitthvað VIA móðurborð :oops:
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Ég er með 2400XP, Gigabte mobo (GA-7VT600). Gæti ég notað Zalmaninn?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

zaiLex skrifaði:...... ef ég er með 2000xp örgjöva? veit ekkert hvaða socket það er...
Socket A
Svara