Hjálp: Instala Ubuntu 12.04

Svara

Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Staða: Ótengdur

Hjálp: Instala Ubuntu 12.04

Póstur af htdoc »

Góðan daginn,

Ég ætlaði sem sagt að instala Ubuntu 12.04 (Desktop) á gamla fartölvu hjá mér ( IBM ThinkPad - T41p ), en þegar ég reyni að boot-a upp usb kubbi með Ubuntu eða þegar ég reyni að boot-a upp CD/DVD diski með Ubuntu þá fæ ég alltaf þennan texta:
This kernel requires following features not present on the cpu
pae
unable to boot - please use the appropriate kernel for your cpu.
Ég reyndi að google-a þetta en komst ekki að neinni niðurstöðu,
- Er eitthvað sem ég get gert?
- Get ég ekki sett upp Ubuntu í fartölvuna?
- Ætti ég frekar að setja upp Lubuntu/Xubuntu (og gæti ég það)

Með fyrirfram þökkum :)

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Instala Ubuntu 12.04

Póstur af Gislinn »

Tékkaðu á þessu:
http://askubuntu.com/questions/117744/h ... ures-not-p
A few suggested workarounds:

workaround 1
Install either Lubuntu or Xubuntu which will default to the non-PAE kernel for their installations.

You can then install the ubuntu-desktop to allow you to switch to the Unity Desktop Environment.

workaround 2
Install 10.04 or 11.10 and upgrade to 12.04.

workaround 3
Download the mini.iso, write it to a CD or USB to boot with.

This solution requires a wired internet connection as all packages are downloaded.

During the installation you will be prompted for:
kernel: choose linux-generic
desktop: choose ubuntu-desktop for unity or one of the other desktops. You should choose a desktop otherwise you will not have a GUI to play with after installation.
common sense is not so common.

Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Instala Ubuntu 12.04

Póstur af htdoc »

Gislinn skrifaði:Tékkaðu á þessu:
http://askubuntu.com/questions/117744/h ... ures-not-p
A few suggested workarounds:

workaround 1
Install either Lubuntu or Xubuntu which will default to the non-PAE kernel for their installations.

You can then install the ubuntu-desktop to allow you to switch to the Unity Desktop Environment.

workaround 2
Install 10.04 or 11.10 and upgrade to 12.04.

workaround 3
Download the mini.iso, write it to a CD or USB to boot with.

This solution requires a wired internet connection as all packages are downloaded.

During the installation you will be prompted for:
kernel: choose linux-generic
desktop: choose ubuntu-desktop for unity or one of the other desktops. You should choose a desktop otherwise you will not have a GUI to play with after installation.

er það heimsuleg spurning en hvernig gerir maður það?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Instala Ubuntu 12.04

Póstur af dori »

Tókstu örugglega rétta útgáfu af Ubuntu? S.s. x86 en ekki amd64. Er það ekki rétt hjá mér að T41p er með 32bit örgjörva?

Mr. President
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 01. Apr 2010 20:13
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Instala Ubuntu 12.04

Póstur af Mr. President »

dori skrifaði:Tókstu örugglega rétta útgáfu af Ubuntu? S.s. x86 en ekki amd64. Er það ekki rétt hjá mér að T41p er með 32bit örgjörva?
Jú, T4x línan myndi þurfa i386 útgáfuna af Ubuntu. Það er samt ekki issjúið því þetta er böggur í Ubuntu 12.04. Eða böggur innan gæsalappa alla vega. Hvort sem það er viljandi eða ekki þá heimtar installerinn PAE support í kernelnum og var ekki komið í Thinkpad vélarnar á þessum tíma.

Það mætti reyna að installa 11.10 fyrst og upgradea í 12.04 en ég hef ekki hugmynd hvort það myndi virka. Sjálfur myndi ég skoða önnur distro þar sem ég held að skjákortin í þessari línu geti ekki notað Unity. Xubuntu virkar ágætlega á minni T42.

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Instala Ubuntu 12.04

Póstur af Gislinn »

htdoc skrifaði:er það heimsuleg spurning en hvernig gerir maður það?
Hvert af þessu?

Prufaðu bara workaround 1, s.s. installa Lubuntu eða Xubuntu og svo ef þig langar endilega í unity að þá installaru því eftir á.
common sense is not so common.
Svara