Mín lausn var örlítið öðruvísi en kemur útá nákvæmlega sömu niðurstöðu og þín. Ég taldi hringina sem hver tala myndar, 8 = 2 hringir, 9 = 1 hringur, 0 = 1 hringur, 6 = 1 hringur, annað er ekki með hring og því færðu út núll.Gúrú skrifaði:Ætla að giska á það að hann hafi gert þetta eins og ég, með hreinni algebru horfandi á vinstri hliðina sem merki.Nariur skrifaði:Hver var þín lausn?
Vitum að 1, 2, 3, 5, 7 er virði núll og að 0 og 9 eru bæði virði 1 horfandi á sum af einfaldari dæmunum.
Finnum svo auðveldlega út að 8 er virði 2 og að svarið er (0)+(0)+(2)+(0)
Þannig er síðasta dæmið 2.
Ef dæmin eru leysanleg af börnum, þá þarf maður að hugsa eins og barn.