Graphics adapter hung , check with the hardware vendor

Svara
Skjámynd

Höfundur
peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Graphics adapter hung , check with the hardware vendor

Póstur af peturthorra »

Sælir, ég er að lenda í óþolandi vandamáli þegar ég er að spila MKV með bæði XBMC og Splash pro, en þeir báðir notast við DXVA, og þar með er GPU að aðstoða við að keyra myndina/þættina.

Ég er ekki alveg að átta mig á því hvað ég get gert í þessu. Svo ég bið um hjálp ef einhver þekkir til þessa vandamáls.

Speccar:

Mynd
Last edited by peturthorra on Fös 27. Júl 2012 10:32, edited 1 time in total.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Graphics adapter hung , check with the hardware vendor for a

Póstur af Godriel »

ertu búinn að skoða CoreAVC , ég nota það og það minkar álagið á öllu hjá mér um meira en 60%
Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken
Skjámynd

Höfundur
peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Graphics adapter hung , check with the hardware vendor for a

Póstur af peturthorra »

Godriel skrifaði:ertu búinn að skoða CoreAVC , ég nota það og það minkar álagið á öllu hjá mér um meira en 60%
Held nú að þetta sé ekki álagstengt hjá mér, þar sem ég er með Nvidia GTX580 kort.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

Höfundur
peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Graphics adapter hung , check with the hardware vendor

Póstur af peturthorra »

bump
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Svara