3G / Sumarbústaður
3G / Sumarbústaður
Sælir vaktarar.
Við félagarnir ætlum að halda smá LAN upp í sumarbústað um helgina. Við höfðum hugsað okkur að kaupa 3G lykla.
Hvar er best að kaupa þá og gera samning, á sem lægstu verði yfir eina helgi?
Væri frábært að fá svör sem fyrst þ.s. við förum á mrg.
Bkv.
Við félagarnir ætlum að halda smá LAN upp í sumarbústað um helgina. Við höfðum hugsað okkur að kaupa 3G lykla.
Hvar er best að kaupa þá og gera samning, á sem lægstu verði yfir eina helgi?
Væri frábært að fá svör sem fyrst þ.s. við förum á mrg.
Bkv.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: 3G / Sumarbústaður
Sýnist TAL bjóða best og þeir eru líka að nota 3G kerfið hjá Simanum sem er mikið betra en hjá Nova/Voda
http://tal.is/Einstaklingar/INTERNET/Netlykill.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
En þú þarft þá líklega að kaupa lykilinn sér eða vera með 6mán samning
http://tal.is/Einstaklingar/INTERNET/Netlykill.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
En þú þarft þá líklega að kaupa lykilinn sér eða vera með 6mán samning
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: 3G / Sumarbústaður
Reddið ykkur svokölluðum 3G Router (https://vefverslun.siminn.is/vorur/3g_n ... 0a_router/" onclick="window.open(this.href);return false;) , etv helst til dýr, en sambandið verður mun stöðugra á svona tæki en 3G lykli.
Re: 3G / Sumarbústaður
ponzer skrifaði:Sýnist TAL bjóða best og þeir eru líka að nota 3G kerfið hjá Simanum sem er mikið betra en hjá Nova/Voda
http://tal.is/Einstaklingar/INTERNET/Netlykill.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
En þú þarft þá líklega að kaupa lykilinn sér eða vera með 6mán samning
Ég sé að hann sendir frá sér WiFi tengingu. Hvernig tengjum við þá sem eru ekki með þráðlaust netkort?
Re: 3G / Sumarbústaður
Einfaldast væri að redda einum af þessum Bewan routerum sem Vodafone eru með, smella 3G lykli í hann og þá ertu kominn með LAN tengjanlegan router og WiFi.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: 3G / Sumarbústaður
Þarft samt 3g lykil frá voda til að það sé hægt.AntiTrust skrifaði:Einfaldast væri að redda einum af þessum Bewan routerum sem Vodafone eru með, smella 3G lykli í hann og þá ertu kominn með LAN tengjanlegan router og WiFi.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: 3G / Sumarbústaður
mæli ekki með að allir fari á sama 3g router/lykill
ef þið eruð 6 saman mæli ég með að kaupa 3 lykla share'a internet tenginuni í næstu vél með ethernet kapli.
Þannig að 2 nýta sér 1 stk saman.
ef þið eruð 6 saman mæli ég með að kaupa 3 lykla share'a internet tenginuni í næstu vél með ethernet kapli.
Þannig að 2 nýta sér 1 stk saman.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: 3G / Sumarbústaður
Getið líka fengið ykkur svona og pung:
http://tl.is/vara/24684" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/vara/24684" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
Re: 3G / Sumarbústaður
Takk kærlega fyrir skjót svör. Tók 3G routerinn hjá símanum og tengdi við switch. Virkar vel hérna í bænum. Nú er bara að bíða og sjá hvernig það virkar upp í bústað.
Læt ykkur kannski vita hér
Takk aftur!
Læt ykkur kannski vita hér
Takk aftur!
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: 3G / Sumarbústaður
eða bara fá ykkur switch og taka alvöru lan á þetta.. ekki einhvað online kjaftæði
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |