Sony Xperia Ray slekkur á sér
Sony Xperia Ray slekkur á sér
Keypti mér Xperia Ray síma erlendis, hann slekkur á sér án viðvörunar áður en batteríið klárast (stundum 40+% eftir). Eina leiðin til að kveikja á honum aftur er að taka batteríið úr og aftur í. Síminn er nánast ónothæfur í þessu ástandi, hvað er til ráða?
Mbk.
Fernando
Mbk.
Fernando
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Þekki þennan síma ekki neitt, enn hefuru prufað að skoða snerturnar á batteríinu?
Oft getur fita óhreynindi eða annað orðið til þess að himna mindast á snertum og orsakar sambandsleisi!
Gæti verið einfalda lausninn?
Oft getur fita óhreynindi eða annað orðið til þess að himna mindast á snertum og orsakar sambandsleisi!
Gæti verið einfalda lausninn?
Tech Addicted...
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Googlaði þetta og það lítur út fyrir að þú sért ekki sá eini sem er með þetta vandamál. Prófaðu að hafa slökkt á símanum og hlaða hann í 5 tíma án þess að kveikja á honum. Það virkaði hjá þessum -> http://talk.sonymobile.com/thread/31356" onclick="window.open(this.href);return false;.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
falskur botn?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Þakka ykkur fyrir, ég prófa þetta.
Vandamálið lýsir sér þó ekki eins og hjá félaganum í spjallþræðinum á sonyforuminu, síminn deyr en þegar ég tek batteríið út og læt það aftur í er ennþá nóg eftir af batteríinu og síminn getur gengið þangað til þetta gerist aftur.
Falskur botn?
Vandamálið lýsir sér þó ekki eins og hjá félaganum í spjallþræðinum á sonyforuminu, síminn deyr en þegar ég tek batteríið út og læt það aftur í er ennþá nóg eftir af batteríinu og síminn getur gengið þangað til þetta gerist aftur.
Falskur botn?
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
falskur botn er þegar batterý nær aldrei að klárast áður en það er sett aftur í hleðslu.Fernando skrifaði:Þakka ykkur fyrir, ég prófa þetta.
Vandamálið lýsir sér þó ekki eins og hjá félaganum í spjallþræðinum á sonyforuminu, síminn deyr en þegar ég tek batteríið út og læt það aftur í er ennþá nóg eftir af batteríinu og síminn getur gengið þangað til þetta gerist aftur.
Falskur botn?
þetta gæti valdið því að það sem á að vera 20% er lesið sem 0%.
það er hægt að laga þetta oftast með því að leifa battaríum að klára sig allveg áður en það er sett aftur í hleðslu.
ég mundi þó halda að það væri búið að útrýma þessu.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Ég er svona 90% viss um að falskur botn getur ekki myndast í lithium ion batterýi, það var galli sem hrjáði fyrri kynslóð batterýa (sem ég man ekki hvað hétu).
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Xperia Arc sími sem ég átti hagaði sér svona alveg þangað til ég uppfærði hann. Ertu búinn að athuga með uppfærslu á þennan?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Nei, ekki búinn að gera það. Tékka á því, hef samt lesið eitthvað um að hann verði hægur við að uppfæra hann í android 4.x.Danni V8 skrifaði:Xperia Arc sími sem ég átti hagaði sér svona alveg þangað til ég uppfærði hann. Ertu búinn að athuga með uppfærslu á þennan?
Pósta update eftir uppfærslu á morgun. Takk fyrir hugmyndina allavega.
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Uppfærði símann í android 4.0.4 og vandamálið er úr sögunni.
Takk kærlega fyrir hjálpina.
Takk kærlega fyrir hjálpina.