Með hvaða media server forriti mælið þið með
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Staða: Ótengdur
Með hvaða media server forriti mælið þið með
ég er semsagt bæði með PS3 og mjög góðan sjónvarps flakkara tengt við sjónvarpið hjá mér og vantar eitthvað gott forrit í tölvunar til að streama, er búinn að pufa nokkur með mis góðum árangri og langaði aðeins að heyra hvað þið væruð að nota og mælið með
Re: Með hvaða media server forriti mælið þið með
Tversity, PS3 Media server og Plex, þetta eru svona helstu forritin til að streyma í PS3.
Tversity býður upp á flotta fítusa en er ekki nógu stabílt og þá sérstaklega ekki hvað varðar HD efni. PS3 Media server er rosalega plain en rosalega stabíll og stendur sig vel með flest öll formöt og codec. Plex Media Server er rosalega flottur og mikið meira en bara basic DLNA server, og svosem ekki fyrir alla að standa í að setja upp.
Tversity býður upp á flotta fítusa en er ekki nógu stabílt og þá sérstaklega ekki hvað varðar HD efni. PS3 Media server er rosalega plain en rosalega stabíll og stendur sig vel með flest öll formöt og codec. Plex Media Server er rosalega flottur og mikið meira en bara basic DLNA server, og svosem ekki fyrir alla að standa í að setja upp.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Með hvaða media server forriti mælið þið með
http://www.serviio.org/
hef sosem rosalega takmarkaða reynslu af því en þegar ég var að leita að media server fyrir sjónvarpið mitt þá var oftast mælt með þessu.
kom síðan seinna í ljós að DLNA er disabled í sjónvarpin mínu
hef sosem rosalega takmarkaða reynslu af því en þegar ég var að leita að media server fyrir sjónvarpið mitt þá var oftast mælt með þessu.
kom síðan seinna í ljós að DLNA er disabled í sjónvarpin mínu

Electronic and Computer Engineer
Re: Með hvaða media server forriti mælið þið með
Servioo er flott að mörgu leyti, nema hvað það styður ekki DTS.axyne skrifaði:http://www.serviio.org/
hef sosem rosalega takmarkaða reynslu af því en þegar ég var að leita að media server fyrir sjónvarpið mitt þá var oftast mælt með þessu.
kom síðan seinna í ljós að DLNA er disabled í sjónvarpin mínu
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.