Slökkva á kassaviftum?
Slökkva á kassaviftum?
Ég er með CPUidle og ætla að hafa kveikt á tölvunni í nótt. Áður en ég fékk mér CPUidle þá var ég stundum með kveikt á tölvunni á næturna en það er bara svo svakalega mikill hávaði frá kassaviftunum. Hvernig slekk ég bara algjörlega á þeim (bara fyrir nóttina)? Eða er kannski eina ráðið að kippa þeim bara frá móðurborðinu? Eða ætti ég kannski ekkert að vera að gera það? Þetta er bara fyrir eina nótt og ég er með CPUidle sem er að skila góður árangri núna
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
mæli með þessari
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360
fjórir takkar með breytilegum 7V-12V og 2 með 12V-5V-OFF
Fletch
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360
fjórir takkar með breytilegum 7V-12V og 2 með 12V-5V-OFF
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub