Spurn. með Raid og Partition???

Svara

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spurn. með Raid og Partition???

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Gott kveld.

Ég er með einn 160gb 8mb 7200rpm ATA133. Ég er að spá get ég keypt mér annan þannig Raidað þá saman og gert síðan tvö partition t.d. eitt 20gb fyrir Windows og síðan annað 300gb fyrir allt stöffið?

Er það hægt? :roll:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Spurn. með Raid og Partition???

Póstur af MezzUp »

Stebbi_Johannsson skrifaði:Gott kveld.

Ég er með einn 160gb 8mb 7200rpm ATA133. Ég er að spá get ég keypt mér annan þannig Raidað þá saman og gert síðan tvö partition t.d. eitt 20gb fyrir Windows og síðan annað 300gb fyrir allt stöffið?

Er það hægt? :roll:
jamm, en þarft náttla að hafa raid controler ef að þú ætlar að raid'a, nema að þú ætlir að software raid'a sem að er víst hægt með win2k (og xp?)
En hinsvegar veit ég ekki hvort að þú getur sett windows inn uppá nýtt á þessi 20gb, sem að er oft ástæðan fyrir því að menn partion'a.
Getur það allavega pottþétt ekki með software RAID. Síðan er það spurning hvort að RAID'ið á móðurborðinu(ef þú ætlar að nota það) sé að hluta til software based. En ef þú ert með sér PCI RAID controller ættirru að geta formattað og sett inn uppá nýtt.

ps. annars myndi ég aldrei setja upp software RAID
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

ef það er raid controller á móðurborðinu eða þú ert með PCI raid spjald þá geturðu þetta já !!!

Ef þú notar Raid 0 (mun hraðara, en ef annar hrynur þá taparðu öllu) þá sér controllerinn til þess að diskarnir vinna sem einn. Getur partitionað þá eins og þú vilt.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

æjá, svarið mitt miðaðist við RAID 0, enda hljómaði spurning hjá Stebba einsog RAID 0
Svara