Hvernig er þessi turnkassi?

Svara
Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi turnkassi?

Póstur af frikki1974 »

Er þetta ekki fínn kassi og rúmgóður? hann er að fá fína dóma á newegg.com.

Kassinn er hér

http://tolvulistinn.is/vara/23967" onclick="window.open(this.href);return false;

og einkun á newegg.com

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811119227" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi turnkassi?

Póstur af ponzer »

frikki1974 skrifaði:Er þetta ekki fínn kassi og rúmgóður? hann er að fá fína dóma á newegg.com.

Kassinn er hér

http://tolvulistinn.is/vara/23967" onclick="window.open(this.href);return false;

og einkun á newegg.com

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811119227" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er með svona kassa, bara mjög basic kassi og frekar léttur og auðvelt að ferðast með, og svo er auðvita psu niðri sem mér finnst mikill kostur og að vera allur svartur að utan og innan er líka smá töff :)

Mig minnir samt að hann hafi ekki kostað 10k þegar ég keypti hann, var ódýrari minnir mig.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi turnkassi?

Póstur af frikki1974 »

ponzer skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Er þetta ekki fínn kassi og rúmgóður? hann er að fá fína dóma á newegg.com.

Kassinn er hér

http://tolvulistinn.is/vara/23967" onclick="window.open(this.href);return false;

og einkun á newegg.com

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811119227" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er með svona kassa, bara mjög basic kassi og frekar léttur og auðvelt að ferðast með, og svo er auðvita psu niðri sem mér finnst mikill kostur og að vera allur svartur að utan og innan er líka smá töff :)

Mig minnir samt að hann hafi ekki kostað 10k þegar ég keypti hann, var ódýrari minnir mig.
En komast allir íhlutir í hann og er hann rúmgóður þannig sé? en já hann er töff þessi kassi:)
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi turnkassi?

Póstur af AciD_RaiN »

Ég var að leika mér með einn svona kassa um daginn og það er alveg hægt að gera nóg pláss í hann... http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=49062" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi turnkassi?

Póstur af ponzer »

frikki1974 skrifaði:
ponzer skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Er þetta ekki fínn kassi og rúmgóður? hann er að fá fína dóma á newegg.com.

Kassinn er hér

http://tolvulistinn.is/vara/23967" onclick="window.open(this.href);return false;

og einkun á newegg.com

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811119227" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er með svona kassa, bara mjög basic kassi og frekar léttur og auðvelt að ferðast með, og svo er auðvita psu niðri sem mér finnst mikill kostur og að vera allur svartur að utan og innan er líka smá töff :)

Mig minnir samt að hann hafi ekki kostað 10k þegar ég keypti hann, var ódýrari minnir mig.
En komast allir íhlutir í hann og er hann rúmgóður þannig sé? en já hann er töff þessi kassi:)
Jájá frekar easy, er með 570GTX kort sem er þannig séð frekar stórt um sig og það er nóg pláss. Það er kannski aðalega að passa cable management í svona "litlum" kössum svo þetta sé allt snyrtilegt.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi turnkassi?

Póstur af diabloice »

ponzer skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
ponzer skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Er þetta ekki fínn kassi og rúmgóður? hann er að fá fína dóma á newegg.com.

Kassinn er hér

http://tolvulistinn.is/vara/23967" onclick="window.open(this.href);return false;

og einkun á newegg.com

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811119227" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er með svona kassa, bara mjög basic kassi og frekar léttur og auðvelt að ferðast með, og svo er auðvita psu niðri sem mér finnst mikill kostur og að vera allur svartur að utan og innan er líka smá töff :)

Mig minnir samt að hann hafi ekki kostað 10k þegar ég keypti hann, var ódýrari minnir mig.
En komast allir íhlutir í hann og er hann rúmgóður þannig sé? en já hann er töff þessi kassi:)
Jájá frekar easy, er með 570GTX kort sem er þannig séð frekar stórt um sig og það er nóg pláss. Það er kannski aðalega að passa cable management í svona "litlum" kössum svo þetta sé allt snyrtilegt.
Sammála síðasta ræðumanni , þetta er mjög fínn kassi , líka plús tekur 5 120mm viftur og auðþrífanlegar ryksíur
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi turnkassi?

Póstur af frikki1974 »

AciD_RaiN skrifaði:Ég var að leika mér með einn svona kassa um daginn og það er alveg hægt að gera nóg pláss í hann... http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=49062" onclick="window.open(this.href);return false;
Big læk á þetta :happy
Svara