Vandamál með IE og aðra browsera

Svara

Höfundur
finnurtg
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 19. Jún 2004 14:13
Staða: Ótengdur

Vandamál með IE og aðra browsera

Póstur af finnurtg »

Komiði sæl(ir).

Ég er með smá vandamál sem hefur verið að hrjá mig undanfarnar 6 vikur eða allt frá því að ég eyddi í mistökum skýrslu í gegnum hijack this forritinu í kjölfar gríðarlegs magns af auglýsingatengdu popup efni í tölvunni minni. Alla tíð síðan hefur tölvan verið frekar sein að vinna, sem er reyndar að lagast núna eftir að ég henti henni í gegnum villuleitum sem windows sér um en það er annað vandamál sem hrjáir hana síðan og ég veit ekki hvernig skal leysa.

http://finnur.msspro.com/images/galli.jpg
Hér sjáið þið mynd af því. Á ca helmingi allra síða sem ég fer inn á birtir hún aðeins helming stafanna. Þetta gildir um mozilla og ie. Hafið þið einhverja hugmynd hvernig stendur á þessu og hvað er til ráða?

Allar tillögur eru vel þegnar. Frábær síða annars. Hér mun ég vera fastagestur.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Prufaðu að skanna tölvuna þína eftir vírussum og adware.

Höfundur
finnurtg
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 19. Jún 2004 14:13
Staða: Ótengdur

Póstur af finnurtg »

Ég geri það reglulega. Hún finnur ekki neitt athugavert. Ég notast við adaware, hijack this og search and destroy.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

En vírusvörn ?

Höfundur
finnurtg
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 19. Jún 2004 14:13
Staða: Ótengdur

Póstur af finnurtg »

Ég er með officescan sem fer furðulega lítið fyrir.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Prófaðu þessa http://www.free-av.com/ frítt og einn sú besta..ef ekk sú besta
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

skannaðu hana með þessu http://www.noadware.net/noadware.exe

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
finnurtg
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 19. Jún 2004 14:13
Staða: Ótengdur

Póstur af finnurtg »

Kærar þakkir.

Þið teljið þetta semsagt að öllum líkindum vírus, rétt? Getur þetta ekki verið eitthvað annað?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Jú, Vírus eða Spyware (sem er eiginlega það sama)

Höfundur
finnurtg
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 19. Jún 2004 14:13
Staða: Ótengdur

Póstur af finnurtg »

Ég skannaði og vírusvörnin finnur ekkert.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ert pottþétt með allar adware varnir nýuppfærðar?

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Ég segi að þú þurfir bara að setja upp stýrikerfið aftur... getur verið að þú hefur eytt út eitthverjum registry fælum sem hafa verið tengdir þessu vandamáli.
Svara