Vandamál með IE og aðra browsera
Vandamál með IE og aðra browsera
Komiði sæl(ir).
Ég er með smá vandamál sem hefur verið að hrjá mig undanfarnar 6 vikur eða allt frá því að ég eyddi í mistökum skýrslu í gegnum hijack this forritinu í kjölfar gríðarlegs magns af auglýsingatengdu popup efni í tölvunni minni. Alla tíð síðan hefur tölvan verið frekar sein að vinna, sem er reyndar að lagast núna eftir að ég henti henni í gegnum villuleitum sem windows sér um en það er annað vandamál sem hrjáir hana síðan og ég veit ekki hvernig skal leysa.
http://finnur.msspro.com/images/galli.jpg
Hér sjáið þið mynd af því. Á ca helmingi allra síða sem ég fer inn á birtir hún aðeins helming stafanna. Þetta gildir um mozilla og ie. Hafið þið einhverja hugmynd hvernig stendur á þessu og hvað er til ráða?
Allar tillögur eru vel þegnar. Frábær síða annars. Hér mun ég vera fastagestur.
Ég er með smá vandamál sem hefur verið að hrjá mig undanfarnar 6 vikur eða allt frá því að ég eyddi í mistökum skýrslu í gegnum hijack this forritinu í kjölfar gríðarlegs magns af auglýsingatengdu popup efni í tölvunni minni. Alla tíð síðan hefur tölvan verið frekar sein að vinna, sem er reyndar að lagast núna eftir að ég henti henni í gegnum villuleitum sem windows sér um en það er annað vandamál sem hrjáir hana síðan og ég veit ekki hvernig skal leysa.
http://finnur.msspro.com/images/galli.jpg
Hér sjáið þið mynd af því. Á ca helmingi allra síða sem ég fer inn á birtir hún aðeins helming stafanna. Þetta gildir um mozilla og ie. Hafið þið einhverja hugmynd hvernig stendur á þessu og hvað er til ráða?
Allar tillögur eru vel þegnar. Frábær síða annars. Hér mun ég vera fastagestur.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1949
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Prófaðu þessa http://www.free-av.com/ frítt og einn sú besta..ef ekk sú besta
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur