IBM t60 skjá vandamál

Svara
Skjámynd

Höfundur
sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

IBM t60 skjá vandamál

Póstur af sakaxxx »

Sælir vaktarar ég er með eina gamla bilaða t60 og var að pæla hvort einhver veit hvað er að henni
ég er nokkuð viss um að þetta sé tengið frá móðurborði að skjánum
en áðurenn ég kaupi þannig er gott að fá álit hjá einhverjum öðrum :D




Mynd

Mynd
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: IBM t60 skjá vandamál

Póstur af AntiTrust »

Ég myndi frekar giska á bilaðan panel - en það er svosem ekki mikið mál að prufa að fikta í skjákaplinum og athuga hvernig hann bregst við.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: IBM t60 skjá vandamál

Póstur af beggi90 »

Búinn að prófa að tengja við annan skjá?
Skjámynd

Höfundur
sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: IBM t60 skjá vandamál

Póstur af sakaxxx »

já ég tengdi við annan skjá, engin vandamál þar
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: IBM t60 skjá vandamál

Póstur af IL2 »

Ég á skjá úr R40 handa þér ef hann passar.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: IBM t60 skjá vandamál

Póstur af rapport »

IL2 skrifaði:Ég á skjá úr R40 handa þér ef hann passar.
Þyrfti að vera R60...

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: IBM t60 skjá vandamál

Póstur af IL2 »

OK.
Svara