Spila vidjó í Samsung GS2 með þessu AllShare

Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Spila vidjó í Samsung GS2 með þessu AllShare

Póstur af appel »

Ok, ég er með vídjó skrár í windows sem ég vil spila á þessum galaxy s2 síma yfir wifi. Búinn að sheira folderið, bæði í windows og líka í windows media player. En þetta AllShare forrit á símanum er ekki að detecta neitt.

Er ég bara eitthvað stupid eða hvað? :)

Fór líka í "My Files" og í "ShareViaWifi" en það er tómt.

Hvernig fæ ég þetta til að virka?
*-*
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Spila vidjó í Samsung GS2 með þessu AllShare

Póstur af appel »

Ok, náði að fá þetta til að virka... þurfti að setja tölvuna í eitthvað HomeGroup í windows og eitthvað þannig bla bla.

En svo þegar ég er að prófa að spila vídjó skrárnar þá fæ ég bara "Sorry, this video cannot be played". Fæ þetta á allar skrár. ÞVÍLÍKT DRASL!!

En ef ég set sömu vídjó skrár á símann beint þá get ég spilað. Virkilega skrítið.
*-*
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Spila vidjó í Samsung GS2 með þessu AllShare

Póstur af appel »

Vá hvað maður hélt að þetta væri ekki svona mikið vesen. Ég meina, er þetta ekki alveg týpískt notkunardæmi, þ.e. að vilja spila vídjó af windows tölvunni þar sem maður downloadar öllum vídjóum á?

Neibb, ekki hægt.

Installaði einhverjum ES File Explorer, og það virkar að browsa allar vídjó skrár þar.. en get ekki spilað neitt.
*-*
Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spila vidjó í Samsung GS2 með þessu AllShare

Póstur af Sucre »

það er svona takki hér á spjallinu sem heitir "breyta" þú sem stjórnandi ættir að kunna á hann :guy

en á sjálfur s2 og hef ekki prufað þetta en ætla að prufa þetta núna skal update-a svo ef ég fæ þetta til að virka
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Spila vidjó í Samsung GS2 með þessu AllShare

Póstur af appel »

Sucre skrifaði:það er svona takki hér á spjallinu sem heitir "breyta" þú sem stjórnandi ættir að kunna á hann :guy

en á sjálfur s2 og hef ekki prufað þetta en ætla að prufa þetta núna skal update-a svo ef ég fæ þetta til að virka
Takk takk :)

en já rétt, ég er doldill spammari... tek stundum svona snúninga. vonandi fer guðjón ekki að setja mig í straff :oops:
*-*
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Spila vidjó í Samsung GS2 með þessu AllShare

Póstur af hfwf »

Ertu orugglega bunad setja upp allshare forritid a tolvuna?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Spila vidjó í Samsung GS2 með þessu AllShare

Póstur af appel »

hfwf skrifaði:Ertu orugglega bunad setja upp allshare forritid a tolvuna?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Er að því núna.

Læt vita um niðurstöður. Er eitthvað voðalega skeptískur á allt þetta drasl :catgotmyballs

edit: virkar :crazy

edit edit: virkar reyndar doldið illa. spilar ekki allar skrár (sem tölvan spilar) og svo virðist einsog ef ég hætti í allshare í símanum þá get ég ekki tengst aftur tölvunni nema að endurræsa forritið í tölvunni. Svo get ég ekki valið um að láta spila í símanum úr tölvunni. Allavega, voðalega skringileg upplifun.
*-*
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Spila vidjó í Samsung GS2 með þessu AllShare

Póstur af Oak »

mæli með Plex í svona föndri :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Svara