Þakka ykkur fyrir góð svör og ráð ,ég er enn að velta þessu fyrir mér :/
Ég var að vísu mjög hrifin af þessum hjá Boðeind langar í þá dýrari en er að reyna að halda mig sem næst 200 k
Hvernig hafa Sony tölvurnar reynst ? Varðandi gæði og endingu ?
Var að skoða þessa ,hún er með mjög góða upplausn og fl en að vísu ekki með ssd :
Örgjörvi: Intel Core i5-2450M 2.5GHz(Turbo Boost allt að 3.1GHz), 6MB í flýtiminni
• Breiðtjaldsskjár: 16.4" Full HD skjár. Upplausn 1920x1080
• Vinnsluminni: 8GB DDR3 1333MHz, styður hámark 8GB
• Harður diskur: 640GB Serial-ATA 5400sn
• Geisladrif: Blu-Ray drif, les blu-ray diska og skrifar á DVD
• Skjákort: Nvidia GeForce GT 540M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni
• Þráðlaust netkort: 802.11a/g/n og 10/100/Gigabit netkort
• Rafhlaða: Li-ion rafhlaða með allt að 5klst endingu
• Tengi: Bluetooth V4.0, 2x USB3.0, 1x USB2.0, FireWire, Hljóð inn og út, VGA og HDMI tengi
• Vefmyndavél: Innbyggð 1.3 megapixla HD vefmyndavél
• Kortalesari: Innbyggður kortalesari les SD, SDHC, SDXC, UHS (SDR50)
• Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium 64-bita
• Þyngd 3.1kg
• 2ja ára ábyrgð
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2245" onclick="window.open(this.href);return false;