Góða kvöldið
Ég er að reyna að búa til apple id fyrir konuna, en ég get ekki gert það nema vera með visa kort, veit einhver hvernig er hægt að komast hjá þér, er búinn að googla og það virkar ekki allveg.
Búa til apple ID
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til apple ID
keyptu eitthvað ókeypis
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til apple ID
Búinn að reyna það, kemur samt að ég þurfi visaCendenZ skrifaði:keyptu eitthvað ókeypis
Ætli þeir séu búnir að breyta þessu
Var að prufa það núna og núna virkar þetta eins og ekkert sé.
Skrítið
Re: Búa til apple ID
Ég lenti í þessu nákvæmlega sama í vikunni, var að setja upp iPod touch fyrir systur mína á þriðjudaginn virkaði allt fínt og gat valið none sem payment method (US store) en svo ætlaði ég að græja þetta í ipad hjá vinnufélaga degi seinna og ekkert none í boði.. er bara happa glappa hvort apple leyfa þetta ?
Re: Búa til apple ID
Virkar þetta ekki bara ef að maður er að gera þetta í gegnum tölvu? þ.e.a.s. ekki beint af ipad eða ipod touch.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Búa til apple ID
Skoðaðu tengilinn. Þar er hægt að velja um hvort þú ert að reyna að gera þetta á iOS eða "computer".Oak skrifaði:Virkar þetta ekki bara ef að maður er að gera þetta í gegnum tölvu? þ.e.a.s. ekki beint af ipad eða ipod touch.
Re: Búa til apple ID
það virkar að downloada hjá mér í ipadinum og ég fekk hann í fyrradag
Re: Búa til apple ID
Jæja oki my bad...Opes skrifaði:Skoðaðu tengilinn. Þar er hægt að velja um hvort þú ert að reyna að gera þetta á iOS eða "computer".Oak skrifaði:Virkar þetta ekki bara ef að maður er að gera þetta í gegnum tölvu? þ.e.a.s. ekki beint af ipad eða ipod touch.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64