Besta fartölvan í dag?

Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan í dag?

Póstur af AntiTrust »

hjalti8 skrifaði:hvað er þetta allt úrelt hérna á íslandi :svekktur ?? mér finnst nú lágmark að hafa 28nm skjákort og ivy bridge örgjörva ef maður verslar sér fartölvu uppá 300k
Það er alveg hægt, t.d. með T430 (rétt tæplega samt) en það er mikið líklegra að fá nýrra platform og öflugri vélbúnað ef maður er að velja HQ merki.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Karl
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 20. Júl 2012 17:20
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan í dag?

Póstur af Karl »

Hverju mælið þið með ef þetta er hugsuð sem leikjatölva?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan í dag?

Póstur af GuðjónR »

Karl skrifaði:Já ég þarf geisladrif öll tónlist er á geisladiskum og barnamyndirnar fyrir krakkana vil ekki downloada þeim.
Þá virkar að vera með utanáliggjandi USB drif, rippa þetta og eiga á HDD.

Ég keypti flottustu tegund af MacBookPro 17" fyrir jólin 2010 og mitt fyrsta verk var að rífa DVD drifið úr og setja SSD drif í staðinn.
Setti DVD drifið í usb tengd box sem ég keypti á 3k að mig minnir. Ég hef ekki notað það í eitt einasta skipti.

Er með iMac líka sem ég keypti í október á síðasta ári, hef aldrei sett DVD eða CD rom disk í drifið.
Enda eru Apple að fara að hætta að nota DVD drif í vélunum sínum, fyrsta skrefið tóku þeir á síðasta ári þegar þeir hættu að selja stýrikerfi með nýjum vélum á DVD diskum.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan í dag?

Póstur af braudrist »

Ég mundi frekar sleppa við að versla við okurfyrirtæki eins og Nýherja og Advania. Frekar kaupa þetta frá eBay, Tölvutækni eða einhverri sambærilegum búðum.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Höfundur
Karl
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 20. Júl 2012 17:20
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan í dag?

Póstur af Karl »

braudrist skrifaði:Ég mundi frekar sleppa við að versla við okurfyrirtæki eins og Nýherja og Advania. Frekar kaupa þetta frá eBay, Tölvutækni eða einhverri sambærilegum búðum.
Er ebay öruggt það sem ég meina að þú kaupir vöru og hún er aldrei sent? En er ekki líka alltaf að ske að tollurinn tekur vöruna?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan í dag?

Póstur af AntiTrust »

Karl skrifaði: Er ebay öruggt það sem ég meina að þú kaupir vöru og hún er aldrei sent? En er ekki líka alltaf að ske að tollurinn tekur vöruna?
Þú nærð ekkert að kaupa tölvu erlendis frá án þess að borga viðeigandi gjöld. Ég myndi persónulega aldrei kaupa nýja tölvu upp á hundruði þúsunda frá ebay, þó ekki væri nema bara upp á ábyrgð og öryggið.

En þú gætir skoðað síður eins og Newegg og álíka.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara