Ég var að pæla, væri hægt að hafa svona borðviftu á borðinu við hliðina á kassanum, láta hana blásas inn í hann og út úr því fær maður minni system/örgjörfahita? Ég var bara svona að pæla...
Cicero skrifaði:ég prufaði þetta en þá hækkaði hitinn á psu-inu úr 22° upp í 60°.
En hitinn á örgjörvanum og móðurborðinu lækkaði talsvert
Þú lést semsagt viftuna blása inní PSU, og þar af leiðandi fá öfuga hringrás á loftið. (blása á móti viftunni sem blæs heita loftinu útúr því)
þá get ég alveg skilið það. En hvað er verið að mæla í PSU, transistorana og hitann á þeim eða ?