ráðleggingar varðandi kaup á fartölvu

Svara

Höfundur
greatness
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 16:19
Staða: Ótengdur

ráðleggingar varðandi kaup á fartölvu

Póstur af greatness »

Vinur minn er að leita sér að nýrri fartölvu.

Verðhugmyndin hans var um 110.000 krónur en með smá svigrúm þar þó.

Ein sem ég hef fundið er eftirfarandi vél

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 5014X#elko" onclick="window.open(this.href);return false;

Eftir því sem ég fæ best séð við leit á netinu þá á þessi vél að geta stutt battlefield 3 með lágum stillingum á grafík. Er það rétt samkvæmt mati ykkar? Ef ekki hvað vél nálægt verðhugmyndum er hægt að stinga upp á sem getur stutt battlefield 3, bæði í single player og netspilun.

Með fyrirfram þökk.
Daníel.
Svara