Harman Kardon AVR80 viðgerð

Svara
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Harman Kardon AVR80 viðgerð

Póstur af mikkidan97 »

Sælir vaktarar. Veit einhver hvernig á að Harman Kardon AVR80 magnara? Það eina sem gerist er, að það er gænt ljós á kveikitakkanum, en samt er magnarinn sjálfur ekki í gangi. Veit einhver hvernig á að laga þetta og ef svo er ekki, hvar er hægt senda magnarann ódýrt í viðgerð? Hann þarf helst að vera kominn í gang fyrir næstu helgi.


Last bumped by mikkidan97 on Sun 22. Júl 2012 22:55.
Bananas
Svara