Hæ,
Ég þarf að fara að fá mér nýjan lappa og er svona að velta fyrir mér hvernig ég ætti að snúa mér í þessu. Ég er eiginlega að leita mér að eins öflugri og góðri fartölvu og mögulegt er án þess þó að vera kominn út í pjúra gamer lappa. Ég vil helst ekki of fyrirferðamikla vél. Ég nota þetta bæði í vinnu og svo til að spila leiki svona aðeins og þessvegna er þetta svolítið spurning um balance á milli performance og vigtar/stærðar. Er eitthvað sérstakt sem ykkur dettur í hug? Verðið má fara upp í svona 280 þús kr. Það væri gríííðarlega vel þegið ef menn hérna gætu pitchað einhverju sem þeim dettur í hug. Takk.
Sveðja,
G
Með hvernig fartölvu mælið þið með fyrir <280 þús?
-
Sallarólegur
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Með hvernig fartölvu mælið þið með fyrir <280 þús?
Miðað við verðið sem þú ert að spá í er rosalega lítið um svona öflugar ferðavélar í dag, enda nánast enginn markaður.
Myndi skoða þetta:
https://www.advania.is/vefverslun/tolvu ... /dell-xps/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli ekki með Dreamware, ekki mjög sterkbyggðar mv. t.d. XPS.
Myndi skoða þetta:
https://www.advania.is/vefverslun/tolvu ... /dell-xps/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli ekki með Dreamware, ekki mjög sterkbyggðar mv. t.d. XPS.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Með hvernig fartölvu mælið þið með fyrir <280 þús?
Ég myndi panta mér vel búna Thinkpad af lenovo.com.
Customize-aði eina sem dæmi:
Annars eru XPS vélarnar flottar líka, vel búnar og vel byggðar, full shiny fyrir minn smekk en það er auðvitað bara persónubundið.
Customize-aði eina sem dæmi:
Þessi vél ætti að kosta ca. 260-280.000 komin heim (fer eftir flutningskostnaði). Sambærileg vél kostar rúmlega 400.000 hjá Nýherja.Processor: Intel Core i5-2520M Processor (3M Cache, 2.50GHz) Edit
Operating system: Genuine Windows 7 Professional (64 bit) Edit
Display type: 14.0" HD+ (1600 x 900) LED Backlit AntiGlare Display, Mobile Broadband Ready Edit
System graphics: NVIDIA NVS 5400M Graphics with Optimus Technology, 1GB DDR3 Memory Edit
Total memory: 8 GB PC3-12800 DDR3 (2 DIMM) Edit
Keyboard: Keyboard Backlit - US English Edit
Pointing device: UltraNav with Fingerprint Reader Edit
Camera: 720p HD Camera with Microphone Edit
Hard drive: 128GB Solid State Drive, SATA3 Edit
Ultrabay: DVD Recordable
System expansion slots: Express Card Slot & 4-in-1 Card Reader Edit
Battery: 9 Cell Li-Ion TWL 70++ Edit
Power cord: 90W AC Adapter - US (2pin) Edit
Bluetooth: Bluetooth 4.0 with Antenna Edit
Integrated WiFi wireless LAN adapters: Intel Centrino Wireless-N 2200 (2x2 BGN) Edit
Integrated mobile broadband: Mobile Broadband upgradable Edit
Language pack: Publication - US English
Annars eru XPS vélarnar flottar líka, vel búnar og vel byggðar, full shiny fyrir minn smekk en það er auðvitað bara persónubundið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Með hvernig fartölvu mælið þið með fyrir <280 þús?
Þakka ykkur kærlega!
