Samsung Galaxy S II (S2)

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af Swooper »

Getur örugglega fengið hann ódýrari þannig, en taktu eftir því að þá færðu ekki þessa íslensku lögbundnu tveggja ára ábyrgð (sem er, ólíkt ábyrgð frá framleiðanda, óháð því hvað þú fiktar mikið í stýrikerfinu á tækinu nema þú hafir sannanlega skemmt það með fikti). Hefði mögulega pungað út aðeins meira sjálfur og keypt minn hérna í staðinn fyrir að panta frá Bretlandi á sínum tíma ef ég hefði vitað það.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af KermitTheFrog »

Screenshot_2012-07-16-19-03-40.png
Screenshot_2012-07-16-19-03-40.png (164.47 KiB) Skoðað 1930 sinnum
Fannst rafhlaðan vera búin að endast óvenju stutt í dag... ætla að restarta símanum og vona að þetta lagist :-)
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af hfwf »

Awake alveg í botni hjá þér :;)
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af KermitTheFrog »

Haha jebb. Surprised að hann hafi náð svona miklu vakandi allan tímann.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af hfwf »

Hvað sagði BBS um þetta? kíktiru eitthvað á það?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af KermitTheFrog »

Sá bara að Android system var búið að halda honum vakandi allan tímann.

Google services framework og account manager og eitthvað shit.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af hfwf »

Skil þig :) spurning um að setja síman upp á nytt bara :) var að gera það akkúrat um helgina bara of sweet haha
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af KermitTheFrog »

Haha á meðan þetta er einangrað tilfelli ætla ég að sjá til bara.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af Plushy »

Ætti ég þá frekar að punga út fyrir honum hérna heima?

Finn SGSII og SGSIII amk hvergi ólæstan, alltaf bundinn við eitthvað fyrirtæki.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af KermitTheFrog »

Ætti ekki að vera mikið mál að finna ólæstan S II. Var það alla vega ekki þegar ég var að skoða hann.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af hfwf »

Ágæt batterísending loksins hjá manni. Gov;Conservative i/o;cfq kernel;flux rom;rootbox WIFI og data off þegar screen er off.
MyndMynd
Slöpp hérna Gov;Conservative i/o;cfq kernel;flux rom;rootbox WIFI off data on þegar screen er off.
MyndMynd

Var svo búnað senda Intenz bbs af síðustu mælingu.
Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af Haffi »

Djöfull er batteríið að duga þegar maður er í sumarfríi!

Mynd

Mynd
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af intenz »

Það er sér battery þráður guys, en hérna er S3:

http://imgur.com/a/4hoDY" onclick="window.open(this.href);return false;

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af Oak »

http://forum.xda-developers.com/showpost.php?p=27076573" onclick="window.open(this.href);return false;

Mæli með þessu ROM-i :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af hfwf »

Oak skrifaði:http://forum.xda-developers.com/showpost.php?p=27076573

Mæli með þessu ROM-i :)
Snilla rom. Bunad Vera Nota Thad I ruma viku.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af PepsiMaxIsti »

Jæja, þá er 4.0.4 komið, eru einhverjir búnir að uppfæra í það, ef svo er hvernig er það betra en 4.0.3 ?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af hfwf »

PepsiMaxIsti skrifaði:Jæja, þá er 4.0.4 komið, eru einhverjir búnir að uppfæra í það, ef svo er hvernig er það betra en 4.0.3 ?
Ég er að nota custom rom með 4.0.4 sé svo sem engan mun ef ég pæli í því en þetta eru breytingarnr frá 4.0.3

Stability improvements
Better camera performance
Smoother screen rotation
Improved phone number recognition[66]

Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af KermitTheFrog »

Hvar get ég nálgast NELP4 modem fyrir símann?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af intenz »

KermitTheFrog skrifaði:Hvar get ég nálgast NELP4 modem fyrir símann?
http://www.veyka.co.uk/radios/" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af KermitTheFrog »

intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Hvar get ég nálgast NELP4 modem fyrir símann?
http://www.veyka.co.uk/radios/" onclick="window.open(this.href);return false;
takk takk :)
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af intenz »

Ég hef aldrei verið TouchWiz fan en eftir að ég fékk mér S3 með TouchWiz UX hef ég ekki viljað neitt annað.

Hérna er port af TouchWiz UX fyrir S2, check it out:
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1666384" onclick="window.open(this.href);return false;

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af Oak »

Mynd

Það er aðeins betri hraði hjá mér en kannski ekki 4G :D

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af PepsiMaxIsti »

Kvöldið

Hvar get ég fundið breytingar á uppfærslum hjá samsung, kies var að bjóða mér að uppfæra aftur, var að uppfæra á fimmtudaginn og nú er komin ný uppfærlsa, því langar mig að vita hverju var verið að breyta.
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af fannar82 »

s2, Notendur. Finnst ykkur síminn hitna mikið rétt fyrir neðan myndavél eftir svolittla keyrslu?

ég fór með minn í viðgerð og þetta er víst alveg eðlilegt að bakið á símanum verði svo heitt að það er semi óþæginlegt að halda á honum.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Póstur af KermitTheFrog »

Já, minn hitnar mjög á þessu svæði líka. Finnst það sosum ekkert skrítið.
Svara